Dregur ekki miklar ályktanir af könnunum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. maí 2022 23:25 Trausti Breiðfjörð Magnússon skipar annað sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík. Hann bíður spenntur eftir fyrstu tölum og vill ekki taka mark af könnunum sem gerðar voru í aðdraganda kosninganna. Stöð 2 Trausti Breiðfjörð Magnússon, frambjóðandi Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segist ekki geta dregið ályktanir af skoðanakönnunum sem gerðar voru fyrir kosningarnar. Trausti skipar annað sætið á lista Sósíalistaflokksins en flokkurinn mældist með 6,3 prósent fylgi í síðustu könnun Maskínu. Það myndi skila einum manni inn í borgarstjórn. Náð til óákveðinna kjósenda „Á síðustu metrunum höfum við náð til fólks sem var óákveðið og ákvað að það vildi kjósa okkur,“ sagði Trausti í samtali við fréttastofu. Hann segir flokksmeðlimi hafa ákveðnar hugmyndir um hvernig þau vilji hafa meirihlutann í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. „Við viljum vinstri meirihluta sem er með félagslegar áherslur. Ef að það eru flokkar tilbúnir að vinna með okkur að þeim málum þá er aldrei að vita.“ Búast við fleirum á næstunni Flokkurinn er með kosningavöku á Ölver í Glæsibæ og var róleg stemning á staðnum þegar fréttastofa kíkti í heimsókn. Þau hafi þó ekki endilega búist við fleirum en eru mættir. „Nei, það er náttúrulega Eurovision í gangi þannig að við búumst við því að mikið af fólki koma beint eftir það, það er forgangur hjá mörgum að klára það og sjá hvernig Systrum gengur í því. Það er stemning og byrjar mjög vel.“ Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Trausti skipar annað sætið á lista Sósíalistaflokksins en flokkurinn mældist með 6,3 prósent fylgi í síðustu könnun Maskínu. Það myndi skila einum manni inn í borgarstjórn. Náð til óákveðinna kjósenda „Á síðustu metrunum höfum við náð til fólks sem var óákveðið og ákvað að það vildi kjósa okkur,“ sagði Trausti í samtali við fréttastofu. Hann segir flokksmeðlimi hafa ákveðnar hugmyndir um hvernig þau vilji hafa meirihlutann í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. „Við viljum vinstri meirihluta sem er með félagslegar áherslur. Ef að það eru flokkar tilbúnir að vinna með okkur að þeim málum þá er aldrei að vita.“ Búast við fleirum á næstunni Flokkurinn er með kosningavöku á Ölver í Glæsibæ og var róleg stemning á staðnum þegar fréttastofa kíkti í heimsókn. Þau hafi þó ekki endilega búist við fleirum en eru mættir. „Nei, það er náttúrulega Eurovision í gangi þannig að við búumst við því að mikið af fólki koma beint eftir það, það er forgangur hjá mörgum að klára það og sjá hvernig Systrum gengur í því. Það er stemning og byrjar mjög vel.“
Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira