Ný sýn hélt meirihluta sínum í Vesturbyggð Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2022 12:53 Patreksfjörður og Bíldudalur eru stærstu þéttbýlisstaðirnir í Vesturbyggð. Myndin er frá Bíldudal. Vísir/Vilhelm N-listi Nýrrar sýnar hélt meirihluta sínum í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru á laugardag. Listinn fékk fjóra menn kjörna líkt og í kosningunum 2018, og D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra þrjá kjörna. Á kjörskrá voru 773 og voru það 562 sem greiddu atkvæði. var kjörsóknin því 72,7 prósent. Atkvæði féllu á þessa leið: D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra, 263 atkvæði N-listi Nýrrar sýnar hlaut 281 atkvæði Jón Árnason, oddviti Nýrrar sýnar, segir í samtali við Vísi, að það sé ljóst að fólk treysti listanum til áframhaldandi starfa. „Það eru allir sammála um að byggja upp gott samfélag hérna. Meirihlutinn og minnihlutinn hafa unnið vel saman að góðum málum og vonandi verður svo áfram.“ Rebekka Hilmarsdóttir hefur gegnt embætti sveitarstjóra síðustu fjögur árin. Jón segir að vilji sé til af hálfu meirihlutans að halda samstarfinu áfram. „Við höfum rætt við Rebekku og vonandi verður hægt að klára þær viðræður á næstu dögum,“ segir Jón. Patreksfjörður og Bíldudalur eru stærstu þéttbýlisstaðirnir í Vesturbyggð. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Vesturbyggð Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Á kjörskrá voru 773 og voru það 562 sem greiddu atkvæði. var kjörsóknin því 72,7 prósent. Atkvæði féllu á þessa leið: D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra, 263 atkvæði N-listi Nýrrar sýnar hlaut 281 atkvæði Jón Árnason, oddviti Nýrrar sýnar, segir í samtali við Vísi, að það sé ljóst að fólk treysti listanum til áframhaldandi starfa. „Það eru allir sammála um að byggja upp gott samfélag hérna. Meirihlutinn og minnihlutinn hafa unnið vel saman að góðum málum og vonandi verður svo áfram.“ Rebekka Hilmarsdóttir hefur gegnt embætti sveitarstjóra síðustu fjögur árin. Jón segir að vilji sé til af hálfu meirihlutans að halda samstarfinu áfram. „Við höfum rætt við Rebekku og vonandi verður hægt að klára þær viðræður á næstu dögum,“ segir Jón. Patreksfjörður og Bíldudalur eru stærstu þéttbýlisstaðirnir í Vesturbyggð.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Vesturbyggð Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira