Klukkan 18.40 á Stöð 2 Sport 2hefst útsending frá leik Nottingham Forest og Sheffield United í síðari leik liðanna í undanúrslitum umspils ensku B-deildarinnar. Forest leiðir 2-1 eftir fyrri leikinn og er með pálmann í höndunum.
Liðið sem ber sigur úr bítum fer á Wembley og spilar um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.
Queens er á dagskrá Stöð 2 E-Sport klukkan 21.00.