Pussy Riot mættu á æskuheimilið Elísabet Hanna skrifar 17. maí 2022 12:30 Pussy Riot er feminískur gjörningalistahópur frá Rússlandi. Getty/Sean Gallup Haraldur Þorleifsson fékk Pussy Riot heim til sín á æskuheimilið eftir að hafa fengið símtal frá vini sínum sem spurði hvort að hann ætti auka íbúð fyrir fólk sem væri að flýja Rússland. „Nokkrum klukkustundum seinna komu Pussy Riot með töskurnar sínar inn á æskuheimilið mitt,“ Last week a friend called and asked if we had an apartment to spare for some people who had just fled Russia and needed a place to stay for a few days. A couple of hours later Pussy Riot arrived with their bags at my childhood home.— Halli (@iamharaldur) May 17, 2022 sagði Hali í færslunni. Pussy Riot er rússnesk pönkhljómsveit og aðgerðahópur. Halli sendi skilaboð til Pútín Halli eins og hann er kallaður bætti við færsluna að þær væru farnar úr landinu ef forseti Rússlands væri að leita þeirra, en hópurinn hefur talað opinskátt gegn ríkisstjórn Vladimír Pútíns og stríðinu í Úkraínu. Hann bað forsetann einnig um að koma sér frá Úkraínu hið snarasta ef hann væri að lesa skilaboðin. View this post on Instagram A post shared by (@wearepussyriot) Halli er stofnandi og eigandi Ueno og er mikill mannréttindasinni sem stóð meðal annars fyrir framtakinu Römpum upp Reykjavík. Einnig bauðst hann til þess að borga allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson myndi lögsækja síðasta ári. Pussy Riot kom til lands fyrr í mánuðinum með aðstoð frá listamanninum Ragnari Kjartanssyni og fékk afnot af Þjóðleikhúsinu til að undirbúa tónleikaferðalag sitt um Evrópu. Rússland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Lilja heimsótti Pussy Riot Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar undanfarna daga í Þjóðleikhúsinu. Sveitin flaug af landi brott í morgun. 11. maí 2022 10:31 Borgar allan lögfræðikostnað fyrir þá sem Ingó lögsækir Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull sem hagnaðist verulega á sölu fyrirtækis síns til Twitter, hefur boðist til þess að greiða allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson Veðurguð kann að lögsækja vegna ummæla á netinu um framkomu hans við konur. 13. júlí 2021 22:01 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
„Nokkrum klukkustundum seinna komu Pussy Riot með töskurnar sínar inn á æskuheimilið mitt,“ Last week a friend called and asked if we had an apartment to spare for some people who had just fled Russia and needed a place to stay for a few days. A couple of hours later Pussy Riot arrived with their bags at my childhood home.— Halli (@iamharaldur) May 17, 2022 sagði Hali í færslunni. Pussy Riot er rússnesk pönkhljómsveit og aðgerðahópur. Halli sendi skilaboð til Pútín Halli eins og hann er kallaður bætti við færsluna að þær væru farnar úr landinu ef forseti Rússlands væri að leita þeirra, en hópurinn hefur talað opinskátt gegn ríkisstjórn Vladimír Pútíns og stríðinu í Úkraínu. Hann bað forsetann einnig um að koma sér frá Úkraínu hið snarasta ef hann væri að lesa skilaboðin. View this post on Instagram A post shared by (@wearepussyriot) Halli er stofnandi og eigandi Ueno og er mikill mannréttindasinni sem stóð meðal annars fyrir framtakinu Römpum upp Reykjavík. Einnig bauðst hann til þess að borga allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson myndi lögsækja síðasta ári. Pussy Riot kom til lands fyrr í mánuðinum með aðstoð frá listamanninum Ragnari Kjartanssyni og fékk afnot af Þjóðleikhúsinu til að undirbúa tónleikaferðalag sitt um Evrópu.
Rússland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Lilja heimsótti Pussy Riot Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar undanfarna daga í Þjóðleikhúsinu. Sveitin flaug af landi brott í morgun. 11. maí 2022 10:31 Borgar allan lögfræðikostnað fyrir þá sem Ingó lögsækir Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull sem hagnaðist verulega á sölu fyrirtækis síns til Twitter, hefur boðist til þess að greiða allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson Veðurguð kann að lögsækja vegna ummæla á netinu um framkomu hans við konur. 13. júlí 2021 22:01 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Lilja heimsótti Pussy Riot Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar undanfarna daga í Þjóðleikhúsinu. Sveitin flaug af landi brott í morgun. 11. maí 2022 10:31
Borgar allan lögfræðikostnað fyrir þá sem Ingó lögsækir Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull sem hagnaðist verulega á sölu fyrirtækis síns til Twitter, hefur boðist til þess að greiða allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson Veðurguð kann að lögsækja vegna ummæla á netinu um framkomu hans við konur. 13. júlí 2021 22:01