Twitter bregst við úrslitaleiknum Atli Arason skrifar 18. maí 2022 23:30 Twitter var líflegt í kvöld. Getty/ SOPA Images Úrslitaeinvígi Vals og Tindastól er ný lokið og Valur er Íslandsmeistari í körfubolta árið 2022. Twitter var líflegt á meðan leik stóð og hér má sjá það sem flaug hæst undir myllumerkinu #korfubolti og #subwaydeildin á meðan leik stóð og stuttu eftir leik. Klikkuð stemning. #korfubolti #finals #oddaleikur pic.twitter.com/s3DsmN5bKz— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Á leið suður í veisluna, oddaleikur í kvöld og spennan yfirgengilega. Gott að stytta sér biðina með ble-bræður í tækinu og einum síðum #korfubolti @SiggiOrr @tommisteindors pic.twitter.com/QkowQ1yuOt— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 Ekkert tengdur þessum liðum sem slást um þann stóra í kvöld en hef sjaldan verið eins peppaður fyrir einum íþróttaleik #korfubolti— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) May 18, 2022 Það er bara í alvörunni til fólk sem horfir ekki á þessa íþrótt, a truly wild concept #korfubolti— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) May 18, 2022 Hversu svekktur og maður getur orðið, þá getur maður ekki leynt þeirri staðreynd að Hjálmar Stef var með hittni 11 af 14, gæji sem hittir ekki hafið af bryggjunni. Hrós á hann og Valsmenn sem höfðu reynsluna í lokin #korfubolti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 😭😭😭😭 Elsku hjartans Hjálmar minn. Stóri frændi er óendanlega stoltur. #subwaydeildin https://t.co/vwATScZGBC— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) May 18, 2022 Þessi titill var fyrir Bensa Blö#korfubolti #subwaydeildin— Oddur Klöts (@clutcharinn) May 18, 2022 Heyrðist úr stúkunni hjá Val.“Dómari!!! Þetta er ekki skref! Hann tók bara þrjú!!!” #korfubolti— Vignir_official (@vignirmagnusson) May 18, 2022 Aldrei hægt að stóla á landsbyggðinna. #korfubolti— Jullinn (@Jullinn1) May 18, 2022 Javon Bess mætti taka @Auddib til fyrirmyndar og græja hreiðrið helst beint eftir leik. 6:14 eftir af fjórða leikhluta.#korfubolti#tindastoll#valur#subwaydeildin— Tímavörðurinn (@timavordurinn) May 18, 2022 Ef ég sé Pavel kyssa boltann og negla niður þrist eins og "Papa" Ermolinskij.. þá má Valur vinna... Annars held ég með Tindastól.. af því að Gæran er uppáhalds tónlistarhátíðin mín og ég er hálfur kúreki! :D#karfan #korfubolti pic.twitter.com/ywIud4xJR2— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) May 18, 2022 Loksins í leik 5 get ég sagt með hverjum ég held. Ég held með Axel Kára! Vá hvað hann á skilið að verða íslandsmeistari #korfubolti #subwaydeildin— Bryndís Gunnlaugsdóttir (@bryndisgull) May 18, 2022 Hef alltaf sagt það, móðir allra íþrótta. Loksins fullt af fólki að skilja það! #korfubolti— Heiða Hlín (@heidahlin) May 18, 2022 Hafa áður mætt svona margir á körfuboltaleik á Íslandi? #subwaydeildin #korfubolti— Sturla (@sturlast) May 18, 2022 Gunnar Thoroddsen var enn forsætisráðherra þegar Valur varð síðast Íslandsmeistari karla. Axel Kárason (TIN) var rétt rúmlega mánaðargamall. #korfubolti— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2022 Valur - Tindastóll er stærsti celebrity-hittingur sögunnar. #korfubolti #ble— Gunnar Bjartur (@GunnarBjartur) May 18, 2022 Öll sumur heimsótti ég Sauðárkrók. Steindór frændi var àtrúnaðargoðið. Mig langaði í tattoo eins og hann þegar ég yrði stór. Þegar ég loks hafði aldur til þá var hann farinn í laser og sagði mér að gleyma hugmyndinni. Fæ mér Stólalógið ef þeir vinna! #Korfubolti #SubwayDeildin pic.twitter.com/kqQg5LwqTT— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2022 Oj hvað þetta er sárt 😭Geggjuð úrslitakeppni á enda!! Hefði óskað þess að þetta hefði dottið okkar megin en svona er körfuboltinn! Áfram TINDASTÓLL 🏀🐊❤️🔥#korfubolti— Maríanna Margeirs (@M8Margeirs) May 18, 2022 Liðið sem er á útivelli á það til að skjóta mun verr fyrir utan þriggja stiga línuna í oddaleikjum í úrslitum. #korfubolti https://t.co/9ZzXwnyw2O— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Djöfull er eg anægður að hafa fengið Tindastól i Finals. Stemningin i þessu folki er að setja alla a tærnar og myndar sturlaða stemningu hja baðum liðum🔥 #SubwayDeildin— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) May 18, 2022 Litla dæmið #subwaydeildin pic.twitter.com/6S2mIn4CRF— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) May 18, 2022 Það er auðvelt að vera vonsvikinn með tapið í kvöld en það er enn auðveldar að vera stoltur af Tindastól, þjálfurum, leikmönnum, stjórn, sjálfboðaliðum og stuðningsmönnum. Við getum verið stolt! Við höfum þroskast og lært mikið berum höfuðið hátt #korfubolti #subwaydeildin #Takk pic.twitter.com/2KT6kfQEaZ— Sveinn Brynjar Lamont Pálmason (@SveinnMolduxi) May 18, 2022 Risahrós á Skagafjörð að lokum. Ef þeir hefðu ekki fjölmennt með þessum látum þá hefði þessi umgjörð aldrei orðið að veruleika. Geggjaðir og mega vera stoltir af sér og sínum. #landsbyggðin #korfubolti— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2022 Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Klikkuð stemning. #korfubolti #finals #oddaleikur pic.twitter.com/s3DsmN5bKz— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Á leið suður í veisluna, oddaleikur í kvöld og spennan yfirgengilega. Gott að stytta sér biðina með ble-bræður í tækinu og einum síðum #korfubolti @SiggiOrr @tommisteindors pic.twitter.com/QkowQ1yuOt— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 Ekkert tengdur þessum liðum sem slást um þann stóra í kvöld en hef sjaldan verið eins peppaður fyrir einum íþróttaleik #korfubolti— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) May 18, 2022 Það er bara í alvörunni til fólk sem horfir ekki á þessa íþrótt, a truly wild concept #korfubolti— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) May 18, 2022 Hversu svekktur og maður getur orðið, þá getur maður ekki leynt þeirri staðreynd að Hjálmar Stef var með hittni 11 af 14, gæji sem hittir ekki hafið af bryggjunni. Hrós á hann og Valsmenn sem höfðu reynsluna í lokin #korfubolti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 😭😭😭😭 Elsku hjartans Hjálmar minn. Stóri frændi er óendanlega stoltur. #subwaydeildin https://t.co/vwATScZGBC— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) May 18, 2022 Þessi titill var fyrir Bensa Blö#korfubolti #subwaydeildin— Oddur Klöts (@clutcharinn) May 18, 2022 Heyrðist úr stúkunni hjá Val.“Dómari!!! Þetta er ekki skref! Hann tók bara þrjú!!!” #korfubolti— Vignir_official (@vignirmagnusson) May 18, 2022 Aldrei hægt að stóla á landsbyggðinna. #korfubolti— Jullinn (@Jullinn1) May 18, 2022 Javon Bess mætti taka @Auddib til fyrirmyndar og græja hreiðrið helst beint eftir leik. 6:14 eftir af fjórða leikhluta.#korfubolti#tindastoll#valur#subwaydeildin— Tímavörðurinn (@timavordurinn) May 18, 2022 Ef ég sé Pavel kyssa boltann og negla niður þrist eins og "Papa" Ermolinskij.. þá má Valur vinna... Annars held ég með Tindastól.. af því að Gæran er uppáhalds tónlistarhátíðin mín og ég er hálfur kúreki! :D#karfan #korfubolti pic.twitter.com/ywIud4xJR2— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) May 18, 2022 Loksins í leik 5 get ég sagt með hverjum ég held. Ég held með Axel Kára! Vá hvað hann á skilið að verða íslandsmeistari #korfubolti #subwaydeildin— Bryndís Gunnlaugsdóttir (@bryndisgull) May 18, 2022 Hef alltaf sagt það, móðir allra íþrótta. Loksins fullt af fólki að skilja það! #korfubolti— Heiða Hlín (@heidahlin) May 18, 2022 Hafa áður mætt svona margir á körfuboltaleik á Íslandi? #subwaydeildin #korfubolti— Sturla (@sturlast) May 18, 2022 Gunnar Thoroddsen var enn forsætisráðherra þegar Valur varð síðast Íslandsmeistari karla. Axel Kárason (TIN) var rétt rúmlega mánaðargamall. #korfubolti— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2022 Valur - Tindastóll er stærsti celebrity-hittingur sögunnar. #korfubolti #ble— Gunnar Bjartur (@GunnarBjartur) May 18, 2022 Öll sumur heimsótti ég Sauðárkrók. Steindór frændi var àtrúnaðargoðið. Mig langaði í tattoo eins og hann þegar ég yrði stór. Þegar ég loks hafði aldur til þá var hann farinn í laser og sagði mér að gleyma hugmyndinni. Fæ mér Stólalógið ef þeir vinna! #Korfubolti #SubwayDeildin pic.twitter.com/kqQg5LwqTT— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2022 Oj hvað þetta er sárt 😭Geggjuð úrslitakeppni á enda!! Hefði óskað þess að þetta hefði dottið okkar megin en svona er körfuboltinn! Áfram TINDASTÓLL 🏀🐊❤️🔥#korfubolti— Maríanna Margeirs (@M8Margeirs) May 18, 2022 Liðið sem er á útivelli á það til að skjóta mun verr fyrir utan þriggja stiga línuna í oddaleikjum í úrslitum. #korfubolti https://t.co/9ZzXwnyw2O— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Djöfull er eg anægður að hafa fengið Tindastól i Finals. Stemningin i þessu folki er að setja alla a tærnar og myndar sturlaða stemningu hja baðum liðum🔥 #SubwayDeildin— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) May 18, 2022 Litla dæmið #subwaydeildin pic.twitter.com/6S2mIn4CRF— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) May 18, 2022 Það er auðvelt að vera vonsvikinn með tapið í kvöld en það er enn auðveldar að vera stoltur af Tindastól, þjálfurum, leikmönnum, stjórn, sjálfboðaliðum og stuðningsmönnum. Við getum verið stolt! Við höfum þroskast og lært mikið berum höfuðið hátt #korfubolti #subwaydeildin #Takk pic.twitter.com/2KT6kfQEaZ— Sveinn Brynjar Lamont Pálmason (@SveinnMolduxi) May 18, 2022 Risahrós á Skagafjörð að lokum. Ef þeir hefðu ekki fjölmennt með þessum látum þá hefði þessi umgjörð aldrei orðið að veruleika. Geggjaðir og mega vera stoltir af sér og sínum. #landsbyggðin #korfubolti— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2022
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli