Dagskráin í dag: Albert þarf sigur, stórleikur á Englandi, landsleikur, Besta og NBA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 06:00 Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa. Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Hvaða lið kemst upp í ensku B-deildina, landsleikir í efótbolta. Besta deild karla, lokaumferðin í Serie A hefst, NBA og golf. Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst útsending frá leik KR og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla. KR-ingar vilja sigur til að komst nær toppliðum deildarinnar á meðan Leiknir R. er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 18.00 er Stúkan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.45 hefst upphitun fyrir stórleik Sunderland og Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni en liðið sem vinnur leikinn mun leika í B-deildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Wembley. Klukkan 18.35 hefst leikur Fiorentina og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er leikur Boston Celtics og Miami Heat á dagskrá í úrslitum Austurdeildar NBA. Staðan í einvíginu er 1-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.05 hefst útsending frá leik Genoa og Bologna í Serie A. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa þurfa sigur til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Klukkan 18.35 er leikur Atalanta og Empoli í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta í evrópsku eÞjóðadeildinni, FIFAe Nations Cup. Klukkan 17.00 hefst úrslitakeppni Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni. LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports keppa í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá PGA-meistaramótinu. Besta deildin Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KA og Stjörnunnar í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Besta deildin 2 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik ÍBV og ÍA í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Dagskráin í dag Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst útsending frá leik KR og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla. KR-ingar vilja sigur til að komst nær toppliðum deildarinnar á meðan Leiknir R. er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 18.00 er Stúkan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.45 hefst upphitun fyrir stórleik Sunderland og Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni en liðið sem vinnur leikinn mun leika í B-deildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Wembley. Klukkan 18.35 hefst leikur Fiorentina og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er leikur Boston Celtics og Miami Heat á dagskrá í úrslitum Austurdeildar NBA. Staðan í einvíginu er 1-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.05 hefst útsending frá leik Genoa og Bologna í Serie A. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa þurfa sigur til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Klukkan 18.35 er leikur Atalanta og Empoli í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta í evrópsku eÞjóðadeildinni, FIFAe Nations Cup. Klukkan 17.00 hefst úrslitakeppni Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni. LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports keppa í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá PGA-meistaramótinu. Besta deildin Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KA og Stjörnunnar í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Besta deildin 2 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik ÍBV og ÍA í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is.
Dagskráin í dag Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira