Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, úrslitaeinvígið heldur áfram í Eyjum, NBA og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2022 06:01 Snorri Steinn og drengirnir hans mæta til Eyja í dag. Vísir/Hulda Margrét Það er brjáluð dagskrá á Stöð 2 Sport og hliðarásum í dag. Við erum með stórleik í Vestmannaeyjum, stórleik á Hlíðarenda, stórleik í NBA og PGA-meistaramótið í golfi. Stöð 2 Sport Klukkan 15.20 hefst upphitun Seinni bylgjunnar fyrir stórleik dagsins. Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís deild karla. Valur leiðir 1-0 í einvíginu. Klukkan 17.30 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verður farið yfir leik dagsins. Klukkan 19.00 er stórleikur í Bestu deild karla þegar Valur fær Íslands- og bikarmeistara Víkings í heimsókn. Klukkan 21.15 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir alla leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 hefst útsending frá leik Spezia og Napoli í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 15.50 er komið að leik Sassuolo og AC Milan í sömu deild. Með sigri verður AC Milan meistari. Klukkan 18.50 er leikur Venezia og Cagliari á dagskrá. Klukkan 01.00 er leikur Dallas Mavericks og Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Warriors leiða 2-0 fyrir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er leikur Inter Milan og Sampdoria í Serie A á dagskrá. Inter þarf sigur og treysta á að nágrannar þeirra í AC misstígi sig ef liðið ætlar að verja titil sinn. Klukkan 18.50 er leikur Salernitana og Udinese á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 15.00 hefst 2. dagur úrslita Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni: LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports. Keppa þau í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari Klukkan 19.00 er Rocket Mob á dagskrá: Youtube gengið Rocket Mob er mætt á GameTíví rásina, en þátturinn er í umsjá Lil Curly, Jakobs, Daða og Gauta. Þátturinn er sendur beint út frá Arena og munu þeir spila fjölbreytta leiki, spjalla, vera með atriði inná milli og margt fleira. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá: Benni elskar að spila leiki og elskar líka allskyns tækni. Þetta combo gæti þýtt vandræði, en BenBen verður hátækni streymi þar sem fjölmargir leikir koma við sögu. Stöð 2 Golf Klukkan 16.00 er PGA-meistaramótið á dagskrá. Besta deildin Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Keflavíkur og FH. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Breiðabliks og Fram á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15.20 hefst upphitun Seinni bylgjunnar fyrir stórleik dagsins. Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís deild karla. Valur leiðir 1-0 í einvíginu. Klukkan 17.30 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verður farið yfir leik dagsins. Klukkan 19.00 er stórleikur í Bestu deild karla þegar Valur fær Íslands- og bikarmeistara Víkings í heimsókn. Klukkan 21.15 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir alla leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 hefst útsending frá leik Spezia og Napoli í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 15.50 er komið að leik Sassuolo og AC Milan í sömu deild. Með sigri verður AC Milan meistari. Klukkan 18.50 er leikur Venezia og Cagliari á dagskrá. Klukkan 01.00 er leikur Dallas Mavericks og Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Warriors leiða 2-0 fyrir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er leikur Inter Milan og Sampdoria í Serie A á dagskrá. Inter þarf sigur og treysta á að nágrannar þeirra í AC misstígi sig ef liðið ætlar að verja titil sinn. Klukkan 18.50 er leikur Salernitana og Udinese á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 15.00 hefst 2. dagur úrslita Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni: LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports. Keppa þau í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari Klukkan 19.00 er Rocket Mob á dagskrá: Youtube gengið Rocket Mob er mætt á GameTíví rásina, en þátturinn er í umsjá Lil Curly, Jakobs, Daða og Gauta. Þátturinn er sendur beint út frá Arena og munu þeir spila fjölbreytta leiki, spjalla, vera með atriði inná milli og margt fleira. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá: Benni elskar að spila leiki og elskar líka allskyns tækni. Þetta combo gæti þýtt vandræði, en BenBen verður hátækni streymi þar sem fjölmargir leikir koma við sögu. Stöð 2 Golf Klukkan 16.00 er PGA-meistaramótið á dagskrá. Besta deildin Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Keflavíkur og FH. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Breiðabliks og Fram á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira