Sara: Þetta er ekki búið fyrr en það er búið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 09:01 Sara Sigmundsdóttir keppir nú á „Last-Chance Qualifier“ um mánaðarmótin júní, júlí þar sem tvö laus sæti á heimsleikanna verða í boði. Instagram/@sarasigmunds Það vantaði ekki mikið upp á það að Sara Sigmundsdóttur næði að tryggja sér sæti á heimsleikunum í Amsterdam í Hollandi um helgina. Sara varð að sætta sig við sjötta sætið en fimm efstu sætin tryggðu farseðil á heimsleikana. Þrátt fyrir að þessi möguleiki sé runninn Söru úr greipum þá á hún enn möguleika á að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara sendi aðdáendum sínum stutt og skýr skilaboð eftir keppni helgarinnar. „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið,“ skrifaði Sara á Instagram. Með birti hún mynd af sér þar sem fer mikill keppnismaður að gefa allt sitt í krefjandi grein. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara og þær CrossFit konur sem eru hársbreidd frá því að tryggja sig áfram í undanúrslitunum fá þátttökurétt á lokamótinu. Í Evrópukeppnunum tveimur eru það keppendur sem enduðu í 6. til 8. sæti sem fá annað tækifæri. Lokatækifærið er netmót sem fer fram 29. júní til 1. júlí. Það kallast „Last-Chance Qualifier“. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst. Það er náttúrlega enginn draumaundirbúningur fyrir þá að vera berjast fyrir þátttökurétt mánuði fyrr en svoleiðis er bara staðan fyrir okkar konu. Átján konur munu berjast þar um tvö síðustu sætin á heimsleikanna og samkeppnin verður því hörð þar. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Sara varð að sætta sig við sjötta sætið en fimm efstu sætin tryggðu farseðil á heimsleikana. Þrátt fyrir að þessi möguleiki sé runninn Söru úr greipum þá á hún enn möguleika á að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara sendi aðdáendum sínum stutt og skýr skilaboð eftir keppni helgarinnar. „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið,“ skrifaði Sara á Instagram. Með birti hún mynd af sér þar sem fer mikill keppnismaður að gefa allt sitt í krefjandi grein. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara og þær CrossFit konur sem eru hársbreidd frá því að tryggja sig áfram í undanúrslitunum fá þátttökurétt á lokamótinu. Í Evrópukeppnunum tveimur eru það keppendur sem enduðu í 6. til 8. sæti sem fá annað tækifæri. Lokatækifærið er netmót sem fer fram 29. júní til 1. júlí. Það kallast „Last-Chance Qualifier“. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst. Það er náttúrlega enginn draumaundirbúningur fyrir þá að vera berjast fyrir þátttökurétt mánuði fyrr en svoleiðis er bara staðan fyrir okkar konu. Átján konur munu berjast þar um tvö síðustu sætin á heimsleikanna og samkeppnin verður því hörð þar.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira