Haukur og Sigvaldi mæta Veszprém í Köln Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 09:49 Haukur Þrastarson er tveimur sigrum frá því að verða Evrópumeistari. vísir/getty Íslendingalið Kielce mætir Veszprém í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Dregið var í morgun. Venju samkvæmt fer úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fram í Lanxess-höllinni í Köln. Undanúrslitin fara fram 18. júní og brons- og úrslitaleikurinn degi síðar. Eitt Íslendingalið var í pottinum þegar dregið var í undanúrslitin í morgun, Póllandsmeistarar Kielce sem þeir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Guðjónsson leika með. Kielce dróst gegn ungverska stórliðinu Veszprém. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Evrópumeistarar síðustu tveggja ára, Barcelona og Kiel. Börsungar, með Aron Pálmarsson, urðu Evrópumeistarar í fyrra eftir stórsigur á Álaborg í úrslitaleiknum, 36-23. with two amazing Semi-finals!! Pack your bags and prepare for the show! Who do you see lifting the trophy = ____________? Get your tickets now: https://t.co/NtOeMJCDRS#ehfcl #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/BRjv1PTLfp— EHF Champions League (@ehfcl) May 24, 2022 Haukur og Sigvaldi hafa hvorugur spilað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Og raunar leikur mikill vafi á því að Sigvaldi geti verið með þá en hann hefur ekkert spilað með Kielce frá því á EM vegna meiðsla. Haukur er hins vegar kominn aftur á ferðina eftir löng og erfið meiðsli. Kielce hefur einu sinni orðið Evrópumeistari, 2016. Pólska liðið vann þá ævintýralegan sigur á Veszprém eftir vítakastkeppni. Talant Dujshebaev var þá þjálfari Kielce eins og nú. Hann gerði Ciudad Real einnig að Evrópumeisturum 2005, 2008 og 2009. Ólafur Stefánsson var í lykilhlutverki í þeim meistaraliðum. Fjórir Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta: Ólafur Stefánsson, Aron Pálmarsson, Ólafur Gústafsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Pólski handboltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Venju samkvæmt fer úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fram í Lanxess-höllinni í Köln. Undanúrslitin fara fram 18. júní og brons- og úrslitaleikurinn degi síðar. Eitt Íslendingalið var í pottinum þegar dregið var í undanúrslitin í morgun, Póllandsmeistarar Kielce sem þeir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Guðjónsson leika með. Kielce dróst gegn ungverska stórliðinu Veszprém. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Evrópumeistarar síðustu tveggja ára, Barcelona og Kiel. Börsungar, með Aron Pálmarsson, urðu Evrópumeistarar í fyrra eftir stórsigur á Álaborg í úrslitaleiknum, 36-23. with two amazing Semi-finals!! Pack your bags and prepare for the show! Who do you see lifting the trophy = ____________? Get your tickets now: https://t.co/NtOeMJCDRS#ehfcl #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/BRjv1PTLfp— EHF Champions League (@ehfcl) May 24, 2022 Haukur og Sigvaldi hafa hvorugur spilað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Og raunar leikur mikill vafi á því að Sigvaldi geti verið með þá en hann hefur ekkert spilað með Kielce frá því á EM vegna meiðsla. Haukur er hins vegar kominn aftur á ferðina eftir löng og erfið meiðsli. Kielce hefur einu sinni orðið Evrópumeistari, 2016. Pólska liðið vann þá ævintýralegan sigur á Veszprém eftir vítakastkeppni. Talant Dujshebaev var þá þjálfari Kielce eins og nú. Hann gerði Ciudad Real einnig að Evrópumeisturum 2005, 2008 og 2009. Ólafur Stefánsson var í lykilhlutverki í þeim meistaraliðum. Fjórir Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta: Ólafur Stefánsson, Aron Pálmarsson, Ólafur Gústafsson og Guðjón Valur Sigurðsson.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Pólski handboltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira