Silfurdrengur á nýjum slóðum: „Kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2022 08:00 Róbert Gunnarsson, einn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er nýr þjálfari Gróttu. stöð 2 Róbert Gunnarsson þreytir frumraun sína sem aðalþjálfari í Olís-deild karla á næsta tímabili. Hann var ráðinn þjálfari Gróttu í síðustu viku. Honum líst vel á verkefnið. Á föstudaginn var greint frá því að Róbert hefði tekið við Gróttu af Arnari Daða Arnarssyni sem hætti óvænt eftir þriggja ára starf á Seltjarnarnesinu. Róbert þjálfaði yngri lið Århus í Danmörku áður en hann flutti aftur heim og er þjálfari U-20 árs landsliðs Íslands ásamt Einari Andra Einarssyni. Hann hefur hins vegar aldrei áður þjálfað félagslið. „Þetta er virkilega krefjandi og spennandi verkefni. Ég er stoltur að þeir hafi leitað til mín. Það komu upp aðstæður sem þurfti að bregðast við. Ég sé margt í þessu liði og tek við góðu búi þannig við lítum björtum augum á framtíðina,“ sagði Róbert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Klippa: Viðtal við Róbert En hver eru markmið Róberts með Gróttu? „Fyrsta markmið er að halda okkur uppi, markmið tvö að komast í úrslitakeppnina og markmið þrjú að vinna deildina. Er það ekki svona sem maður gerir þetta?“ svaraði Róbert léttur. Hann vonast til að geta miðlað af þeirri miklu reynslu sem hann býr yfir. „Ég hef fengið aðeins að prófa þetta og þekki þetta aðeins. Það er alltaf gaman að miðla af reynslu og það er það sem kallar á mann í þjálfun. Það kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja. Það er frábært og ég vona að ég komi því frá mér til strákanna.“ Allt viðtalið við Róbert má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Grótta Sportpakkinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Á föstudaginn var greint frá því að Róbert hefði tekið við Gróttu af Arnari Daða Arnarssyni sem hætti óvænt eftir þriggja ára starf á Seltjarnarnesinu. Róbert þjálfaði yngri lið Århus í Danmörku áður en hann flutti aftur heim og er þjálfari U-20 árs landsliðs Íslands ásamt Einari Andra Einarssyni. Hann hefur hins vegar aldrei áður þjálfað félagslið. „Þetta er virkilega krefjandi og spennandi verkefni. Ég er stoltur að þeir hafi leitað til mín. Það komu upp aðstæður sem þurfti að bregðast við. Ég sé margt í þessu liði og tek við góðu búi þannig við lítum björtum augum á framtíðina,“ sagði Róbert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Klippa: Viðtal við Róbert En hver eru markmið Róberts með Gróttu? „Fyrsta markmið er að halda okkur uppi, markmið tvö að komast í úrslitakeppnina og markmið þrjú að vinna deildina. Er það ekki svona sem maður gerir þetta?“ svaraði Róbert léttur. Hann vonast til að geta miðlað af þeirri miklu reynslu sem hann býr yfir. „Ég hef fengið aðeins að prófa þetta og þekki þetta aðeins. Það er alltaf gaman að miðla af reynslu og það er það sem kallar á mann í þjálfun. Það kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja. Það er frábært og ég vona að ég komi því frá mér til strákanna.“ Allt viðtalið við Róbert má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Grótta Sportpakkinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira