Bankahvelfingin leigð út í sögufrægu húsi Eiður Þór Árnason skrifar 25. maí 2022 11:02 Landsbankinn setti húsið á sölu árið 2020 eftir að bankinn flutti útibú sitt yfir götuna í Hafnarstræti 19. Regus Eitt helsta kennileiti Ísafjarðarbæjar hefur gengið í endurnýjun lífdaga og hýsir nú fjarvinnuaðstöðu með skrifstofum, fundarherbergjum og opnum vinnurýmum. Húsið sem stendur við Pólgötu 1 er frá árinu 1958 og hýsti áður útibú Landsbankans. Leigufélagið Regus hefur staðið fyrir endurbótum á húsinu og opnaði þar nýverið vinnuaðstöðu fyrir allt að þrjátíu manns. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu að reynt hafi verið að gera sögu hússins hátt undir höfði og eitt fundarherbergjanna sé til að mynda að finna í gömlu bankahvelfingunni. Þá vísi nafn nýja útibúsins, Regus Bank Ísafirði, til fyrra hlutverks þess. Bárður Ísleifsson er arkitekt hússins en byggt var á teikningum Guðjóns Samúelssonar. Eitt fundarherbergjanna er í gömlu bankahvelfingunni.Regus Hyggjast opna fleiri stöðvar um allt land Tómasar Ragnarz, eigandi Regus á Íslandi, segir það byggðamál að tryggja góðar vinnuaðstæður á landsbyggðinni svo fólk geti sinnt störfum án staðsetningar. Opnunin á Ísafirði sé í samræmi við stefnu fyrirtækisins um að opna fjarvinnustöðvar um allt land á næstu misserum en nýlega opnaði Regus útibú í Borgarnesi. „Við erum þakklát fyrir móttökurnar á Ísafirði sem hafa verið framar okkar björtustu vonum. Það er mikill heiður að fá að nýta þetta sögufræga hús og við getum stolt sagt að þar sé nú að finna glæsilegustu skrifstofu á Vestfjörðum – og þó víðar væri leitað,“ segir Tómas í tilkynningu. Hann bætir við að það sé byggða-, lífsgæða- og umhverfismál að fólk geti starfað í góðu umhverfi hvar sem það vilji og sömuleiðis í takti við núverandi þróun atvinnumála á heimsvísu. Ísafjarðarbær Vinnustaðamenning Vinnumarkaður Fjarvinna Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Leigufélagið Regus hefur staðið fyrir endurbótum á húsinu og opnaði þar nýverið vinnuaðstöðu fyrir allt að þrjátíu manns. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu að reynt hafi verið að gera sögu hússins hátt undir höfði og eitt fundarherbergjanna sé til að mynda að finna í gömlu bankahvelfingunni. Þá vísi nafn nýja útibúsins, Regus Bank Ísafirði, til fyrra hlutverks þess. Bárður Ísleifsson er arkitekt hússins en byggt var á teikningum Guðjóns Samúelssonar. Eitt fundarherbergjanna er í gömlu bankahvelfingunni.Regus Hyggjast opna fleiri stöðvar um allt land Tómasar Ragnarz, eigandi Regus á Íslandi, segir það byggðamál að tryggja góðar vinnuaðstæður á landsbyggðinni svo fólk geti sinnt störfum án staðsetningar. Opnunin á Ísafirði sé í samræmi við stefnu fyrirtækisins um að opna fjarvinnustöðvar um allt land á næstu misserum en nýlega opnaði Regus útibú í Borgarnesi. „Við erum þakklát fyrir móttökurnar á Ísafirði sem hafa verið framar okkar björtustu vonum. Það er mikill heiður að fá að nýta þetta sögufræga hús og við getum stolt sagt að þar sé nú að finna glæsilegustu skrifstofu á Vestfjörðum – og þó víðar væri leitað,“ segir Tómas í tilkynningu. Hann bætir við að það sé byggða-, lífsgæða- og umhverfismál að fólk geti starfað í góðu umhverfi hvar sem það vilji og sömuleiðis í takti við núverandi þróun atvinnumála á heimsvísu.
Ísafjarðarbær Vinnustaðamenning Vinnumarkaður Fjarvinna Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira