Júníus Meyvant fylgir Kaleo á tónleikaferðalagi um Evrópu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. maí 2022 12:31 Júníus Meyvant mun hita upp fyrir Kaleo á væntanlegum Evróputúr hljómsveitarinnar. Spessi Hallbjornsson Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant mun hita upp fyrir íslensku hljómsveitina Kaleo á tónleikaferðalagi þeirra um Evrópu. Ævintýrið hefst 4. júní í Berlín og endar í Aþenu 6. júlí. Blaðamaður sló á þráðinn og tók púlsinn á Júníusi. Júníus, eða Unnar eins og hann heitir réttu nafni, segist vel stemmdur fyrir þessu og þykir gaman að geta loksins spilað fyrir framan fjölda fólks. „Þetta er bara frábært, eftir Covid og svona er fínt að fá kick start, sérstaklega sem upphitunar atriði.“ View this post on Instagram A post shared by Júníus Meyvant (@juniusmeyvant) Hann segist hlakka mikið til og líður vel á sviðinu. „Þegar þú ert upphitunar atriði færðu líka að fylgjast með hinum eftir á. Oft þegar ég er einn á sviði fæ ég að ráða tempó-inu og allt er undir mér komið. Mér finnst þetta mjög þægilegt.“ Júníus segir þetta ekki hafa staðið lengi til en hann þekkir Kaleo strákana og segir Ruben Pollock hafa heyrt í honum um daginn. „Hann hafði bara samband við mig bara sem vinur og spurði hvort ég væri til í að hita upp.“ Júníus var ekki lengi að slá til. Þorleifur Gaukur Davíðsson, meðlimur Kaleo, er frændi hans og er ekki ólíklegt að þeir sameini krafta sína eitthvað á sviðinu. „Ég fæ Gauk örugglega til að taka eitthvað í bassann með mér á sviðinu.“ Klippa: Júníus Meyvant - Neon Experience Það er ýmislegt fleira á döfinni hjá Júníusi og daginn sem hann spilar fyrsta giggið með hljómsveitinni sendir hann frá sér glænýtt lag. „Svo kemur plata í haust sem er fyrir löngu tilbúin en ég er að vinna í alls konar efni. Akkúrat núna er ég bara að rústa húsinu mínu og breyta þar, en samt alltaf að spila,“ segir Júníus að lokum léttur í lund. Tónlist Kaleo Tengdar fréttir Sjáðu KALEO flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðamerkurjökul Mosfellska hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér myndband þar sem sjá má hljómsveitina flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðarmerkurjökul. Lagið kom út á plötunni Surface Sounds á síðasta ári en um svipað leyti var myndbandið tekið upp í fimmtán stiga frosti. 12. mars 2022 22:42 Júníus flutti You'll Never Walk Alone með stæl Í síðasta þætti af Glaumbæ á Stöð 2 var þema þáttarins trú og aðeins flutt lög sem tengjast trúarbrögðum. 21. mars 2022 14:30 Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. 6. september 2021 14:31 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Júníus, eða Unnar eins og hann heitir réttu nafni, segist vel stemmdur fyrir þessu og þykir gaman að geta loksins spilað fyrir framan fjölda fólks. „Þetta er bara frábært, eftir Covid og svona er fínt að fá kick start, sérstaklega sem upphitunar atriði.“ View this post on Instagram A post shared by Júníus Meyvant (@juniusmeyvant) Hann segist hlakka mikið til og líður vel á sviðinu. „Þegar þú ert upphitunar atriði færðu líka að fylgjast með hinum eftir á. Oft þegar ég er einn á sviði fæ ég að ráða tempó-inu og allt er undir mér komið. Mér finnst þetta mjög þægilegt.“ Júníus segir þetta ekki hafa staðið lengi til en hann þekkir Kaleo strákana og segir Ruben Pollock hafa heyrt í honum um daginn. „Hann hafði bara samband við mig bara sem vinur og spurði hvort ég væri til í að hita upp.“ Júníus var ekki lengi að slá til. Þorleifur Gaukur Davíðsson, meðlimur Kaleo, er frændi hans og er ekki ólíklegt að þeir sameini krafta sína eitthvað á sviðinu. „Ég fæ Gauk örugglega til að taka eitthvað í bassann með mér á sviðinu.“ Klippa: Júníus Meyvant - Neon Experience Það er ýmislegt fleira á döfinni hjá Júníusi og daginn sem hann spilar fyrsta giggið með hljómsveitinni sendir hann frá sér glænýtt lag. „Svo kemur plata í haust sem er fyrir löngu tilbúin en ég er að vinna í alls konar efni. Akkúrat núna er ég bara að rústa húsinu mínu og breyta þar, en samt alltaf að spila,“ segir Júníus að lokum léttur í lund.
Tónlist Kaleo Tengdar fréttir Sjáðu KALEO flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðamerkurjökul Mosfellska hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér myndband þar sem sjá má hljómsveitina flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðarmerkurjökul. Lagið kom út á plötunni Surface Sounds á síðasta ári en um svipað leyti var myndbandið tekið upp í fimmtán stiga frosti. 12. mars 2022 22:42 Júníus flutti You'll Never Walk Alone með stæl Í síðasta þætti af Glaumbæ á Stöð 2 var þema þáttarins trú og aðeins flutt lög sem tengjast trúarbrögðum. 21. mars 2022 14:30 Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. 6. september 2021 14:31 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sjáðu KALEO flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðamerkurjökul Mosfellska hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér myndband þar sem sjá má hljómsveitina flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðarmerkurjökul. Lagið kom út á plötunni Surface Sounds á síðasta ári en um svipað leyti var myndbandið tekið upp í fimmtán stiga frosti. 12. mars 2022 22:42
Júníus flutti You'll Never Walk Alone með stæl Í síðasta þætti af Glaumbæ á Stöð 2 var þema þáttarins trú og aðeins flutt lög sem tengjast trúarbrögðum. 21. mars 2022 14:30
Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. 6. september 2021 14:31