Ray Liotta látinn Árni Sæberg skrifar 26. maí 2022 16:22 Ray Liotta varð aðeins 67 ára gamall. Jamie McCarthy/Getty Images Stórleikarinn Ray Liotta er látinn 67 ára að aldri. Liotta lést í Dóminíska lýðveldinu þar sem hann var við tökur á kvikmyndinni Dangerous waters. Dægurmálamiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmanni sínum sem var náinn leikaranum að hann hafi andast í svefni og að ekki sé uppi grunur um að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Leikarinn var þekktastur fyrir leik sinn í kvikmynd Martins Scorcese Goodfellas, sem er af mörgum talin ein besta mafíósamynd allra tíma. Liotta fór með hlutverk aðalpersónunnar Henry Hill og skaut túlkun hans á glæpamanninum harðsvíraða honum upp á stjörnuhimininn. Stiklu úr Goodfellas má sjá í spilaranum hér að neðan en auðvitað ættu allir kvikmyndaáhugamenn að smella kvikmyndinni í tækið í kvöld. Þá lék Liotta einnig í myndum á borð við Field of dreams ásamt Kevin Costner, Hannibal, og Revolver. Á síðustu árum hefur verið nokkur uppgangur í ferli Liotta en hann hefur leikið í Marriage story og The many saints of Newark á síðustu þremur árum. Þá eru tvær kvikmyndir og ein þáttaröð í eftirvinnslu og hann vann að tökum á þremur kvikmyndum til viðbótar þegar hann lést. Andlát Bíó og sjónvarp Dóminíska lýðveldið Bandaríkin Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Liotta lést í Dóminíska lýðveldinu þar sem hann var við tökur á kvikmyndinni Dangerous waters. Dægurmálamiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmanni sínum sem var náinn leikaranum að hann hafi andast í svefni og að ekki sé uppi grunur um að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Leikarinn var þekktastur fyrir leik sinn í kvikmynd Martins Scorcese Goodfellas, sem er af mörgum talin ein besta mafíósamynd allra tíma. Liotta fór með hlutverk aðalpersónunnar Henry Hill og skaut túlkun hans á glæpamanninum harðsvíraða honum upp á stjörnuhimininn. Stiklu úr Goodfellas má sjá í spilaranum hér að neðan en auðvitað ættu allir kvikmyndaáhugamenn að smella kvikmyndinni í tækið í kvöld. Þá lék Liotta einnig í myndum á borð við Field of dreams ásamt Kevin Costner, Hannibal, og Revolver. Á síðustu árum hefur verið nokkur uppgangur í ferli Liotta en hann hefur leikið í Marriage story og The many saints of Newark á síðustu þremur árum. Þá eru tvær kvikmyndir og ein þáttaröð í eftirvinnslu og hann vann að tökum á þremur kvikmyndum til viðbótar þegar hann lést.
Andlát Bíó og sjónvarp Dóminíska lýðveldið Bandaríkin Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira