Boston Celtics er í kjörstöðu í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA körfuboltanum þar sem liðið etur kappi við Miami Heat.
Boston leiðir einvígið 3-2 og getur klárað dæmið á heimavelli í kvöld.
Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 00:30.
Þá verður nóg um að vera á Stöð 2 Golf um helgina en í dag eru mót á dagskrá frá snemma morguns og vel fram yfir miðnætii.