Tiffany: Við Sandra smullum strax saman Árni Gísli Magnússon skrifar 1. júní 2022 21:56 Tiffany McCarty gerði samning við Þór/KA fyrir tímabilið. Þór/KA Tiffany McCarty, leikmaður Þór/KA, skoraði eitt og lagði upp annað mark í 3-2 sigri á Keflavík á Akureyri í kvöld. Hún var ánægð með frammistöðu liðsins og segir liðsfélaga sína hafi komið henni í vænlegar stöður í kvöld. „Mér fannst við vinna vel fyrir sigrinum, þær náðu að minnka muninn tvisvar sinnum þannig að við þurftum bara að halda forustunni sem við vorum komnar með og ég er stolt af þessum þremur stigum sem við uppskárum í dag,” sagði Tiffany McCarty í viðtali við Vísi. „Mér fannst liðsfélagar mínir spila mig upp í góðar stöður til að skora og leggja upp og mér fannst sóknarleikur okkar almennt góður í dag.” Þór/KA reyndi töluvert að setja boltann á bak við varnarlínu Keflavíkur með ágætis árangri og segir Tiffany það vera eitt af vopnum liðsins. „Við breytum svolítið sóknarplaninu eftir andstæðingnum og notum þá styrkleika sem hentar okkur að hverju sinni. Okkur finnst fínt að fara breytt og komast þannig á bak við varnirnar en í dag gekk þetta eiginlega allt upp.” Þór/KA hefur verið að leka mikið af mörkum og fyrir leikinn hafði aðeins eitt lið í deildinni fengið á sig fleiri mörk. Þá tapaði liðið góðri forystu gegn ÍBV í síðasta leik en Tiffany segir að liðið hafi ekkert verið hrætt í dag þrátt fyrir að Keflavík hafi tvisvar sinnum minnkað muninn niður í eitt mark. „Þú getur ekki verið hrædd um að tapa, þú verður bara að klára leikinn alveg í gegn og mér fannst við gera það en í síðustu þremur leikjum gekk þetta ekki upp hjá okkur en það gekk í dag og við tökum þessi þrjú stig með okkur í næsta leik.” Tiffany og Sandra María Jessen virðast ná vel saman í framlínu Þór/KA og segir Tiffany þær í raun hafa smollið saman mjög snemma. „Það er frábært að spila með henni, við smullum í raun saman um leið og við byrjuðum að spila saman og ég held að því meira sem við spilum með hvor annarri verðum við bara betri og betri og ég er mjög spennt að halda áfram að spila með henni”, sagði hin brosmilda Tiffany að lokum. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
„Mér fannst við vinna vel fyrir sigrinum, þær náðu að minnka muninn tvisvar sinnum þannig að við þurftum bara að halda forustunni sem við vorum komnar með og ég er stolt af þessum þremur stigum sem við uppskárum í dag,” sagði Tiffany McCarty í viðtali við Vísi. „Mér fannst liðsfélagar mínir spila mig upp í góðar stöður til að skora og leggja upp og mér fannst sóknarleikur okkar almennt góður í dag.” Þór/KA reyndi töluvert að setja boltann á bak við varnarlínu Keflavíkur með ágætis árangri og segir Tiffany það vera eitt af vopnum liðsins. „Við breytum svolítið sóknarplaninu eftir andstæðingnum og notum þá styrkleika sem hentar okkur að hverju sinni. Okkur finnst fínt að fara breytt og komast þannig á bak við varnirnar en í dag gekk þetta eiginlega allt upp.” Þór/KA hefur verið að leka mikið af mörkum og fyrir leikinn hafði aðeins eitt lið í deildinni fengið á sig fleiri mörk. Þá tapaði liðið góðri forystu gegn ÍBV í síðasta leik en Tiffany segir að liðið hafi ekkert verið hrætt í dag þrátt fyrir að Keflavík hafi tvisvar sinnum minnkað muninn niður í eitt mark. „Þú getur ekki verið hrædd um að tapa, þú verður bara að klára leikinn alveg í gegn og mér fannst við gera það en í síðustu þremur leikjum gekk þetta ekki upp hjá okkur en það gekk í dag og við tökum þessi þrjú stig með okkur í næsta leik.” Tiffany og Sandra María Jessen virðast ná vel saman í framlínu Þór/KA og segir Tiffany þær í raun hafa smollið saman mjög snemma. „Það er frábært að spila með henni, við smullum í raun saman um leið og við byrjuðum að spila saman og ég held að því meira sem við spilum með hvor annarri verðum við bara betri og betri og ég er mjög spennt að halda áfram að spila með henni”, sagði hin brosmilda Tiffany að lokum.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira