Kalla inn nærri því milljón Mercedes-bíla Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2022 11:08 Mercedes-Benz ML frá 2015. Vísir/Getty Þýski bílaframleiðandinn ætlar að kalla inn tæplega milljón eldri bifreiða um allan heim vegna þess að bremsubúnaður þeirra kunni að hafa orðið fyrir mikilli tæringu. Hætta sé á að bremsurnar virki ekki sem skyldi við vissar aðstæður. Jepplingar og smárútur af gerðunum ML og GL sem voru framleiddar á árunum 2004 til 2015 verða kallaðar inn vegna gallans. Alls ætlar Mercedez-Benz að hafa samband við eigendur 993.407 bifreiða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sagði að í undantekningartilfellum gæti tæringin leitt til þess að bíllinn hægði ekki á sér sem skyldi og slysahætta ykist, sérstaklega þegar bremsað er sérstaklega skarpt og fast. Farið verðir yfir bílina og hlutum skipt út ef þurfa þykir. Innköllunin á að hefjast strax. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem Mercedes þarf að kalla inn um milljón bíla. Síðast gerðist það í febrúar í fyrra vegna galla í neyðarsendi sem allir bílar hafa þurft að hafa í Evrópusambandsríkjum eftir 2018. Í því tilfelli var um hugbúnaðargalla að ræða sem olli því að neyðarsendirinn gat sent ranga staðsetningu til viðbragðsaðila þegar bíll lenti í óhappi. Því gat Mercedes leyst vandamálið að mestu leyti með hugbúnaðaruppfærslu sem var sótt um þráðlaust net. Bílar Innköllun Þýskaland Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira
Jepplingar og smárútur af gerðunum ML og GL sem voru framleiddar á árunum 2004 til 2015 verða kallaðar inn vegna gallans. Alls ætlar Mercedez-Benz að hafa samband við eigendur 993.407 bifreiða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sagði að í undantekningartilfellum gæti tæringin leitt til þess að bíllinn hægði ekki á sér sem skyldi og slysahætta ykist, sérstaklega þegar bremsað er sérstaklega skarpt og fast. Farið verðir yfir bílina og hlutum skipt út ef þurfa þykir. Innköllunin á að hefjast strax. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem Mercedes þarf að kalla inn um milljón bíla. Síðast gerðist það í febrúar í fyrra vegna galla í neyðarsendi sem allir bílar hafa þurft að hafa í Evrópusambandsríkjum eftir 2018. Í því tilfelli var um hugbúnaðargalla að ræða sem olli því að neyðarsendirinn gat sent ranga staðsetningu til viðbragðsaðila þegar bíll lenti í óhappi. Því gat Mercedes leyst vandamálið að mestu leyti með hugbúnaðaruppfærslu sem var sótt um þráðlaust net.
Bílar Innköllun Þýskaland Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira