„Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára leikinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. júní 2022 22:05 Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark Íslands Vísir/Diego Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla, skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur var svekktur með að hafa ekki náð í sigur á Laugardalsvelli í kvöld. „Ég var svekktari eftir þennan leik heldur en síðasta gegn Ísrael. Mér fannst við fá hættulegri færi en þeir í bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson í samtali við Vísi eftir leik. Albanía komst yfir þegar tæplega hálftími var liðinn af leiknum og var Jón Dagur svekktur með sauðshátt Íslands í markinu. „Mér fannst við sofna á verðinum í marki Albaníu. Mér fannst við of lengi að hafa áhrif á það sem þeir voru að gera sem skapaði markið. Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára þennan leik, þetta var ekki flóknara en það.“ Klippa: Jón Dagur Þorsteinsson eftir landsleikinn gegn Albaníu Ísland mætti inn í síðari hálfleik af miklum krafti og var Jón Dagur ánægður með þær breytingar sem liðið gerði í hálfleik. „Við komum ofar á völlinn í síðari hálfleik og mér fannst það virka. Við sköpuðum okkur færi en mér fannst vanta upp á síðustu sendinguna en við tökum eitt stig og áfram gakk.“ Tæplega fimmtán mínútum frá marki Jóns Dags var hann tekinn af velli og taldi hann sig ekki rétta manninn til að svara hver sú ástæða væri. „Ég er ekki rétti maðurinn til að svara fyrir það. Við erum að spila fjóra leiki og þurfum á öllu liðinu að halda. Menn komu flottir af varamannabekknum,“ sagði Jón Dagur að lokum. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sjá meira
„Ég var svekktari eftir þennan leik heldur en síðasta gegn Ísrael. Mér fannst við fá hættulegri færi en þeir í bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson í samtali við Vísi eftir leik. Albanía komst yfir þegar tæplega hálftími var liðinn af leiknum og var Jón Dagur svekktur með sauðshátt Íslands í markinu. „Mér fannst við sofna á verðinum í marki Albaníu. Mér fannst við of lengi að hafa áhrif á það sem þeir voru að gera sem skapaði markið. Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára þennan leik, þetta var ekki flóknara en það.“ Klippa: Jón Dagur Þorsteinsson eftir landsleikinn gegn Albaníu Ísland mætti inn í síðari hálfleik af miklum krafti og var Jón Dagur ánægður með þær breytingar sem liðið gerði í hálfleik. „Við komum ofar á völlinn í síðari hálfleik og mér fannst það virka. Við sköpuðum okkur færi en mér fannst vanta upp á síðustu sendinguna en við tökum eitt stig og áfram gakk.“ Tæplega fimmtán mínútum frá marki Jóns Dags var hann tekinn af velli og taldi hann sig ekki rétta manninn til að svara hver sú ástæða væri. „Ég er ekki rétti maðurinn til að svara fyrir það. Við erum að spila fjóra leiki og þurfum á öllu liðinu að halda. Menn komu flottir af varamannabekknum,“ sagði Jón Dagur að lokum.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn