„Mjög tilfinningarík skipti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2022 10:30 Eva Ruza hætti í blómabúðinni og starfar í dag sjálfstætt. Eva Laufey Kjaran hitti Evu Ruzu Miljevic á dögunum yfir morgunbolla en hún ákvað að veðja á drauminn og sagði upp dagvinnunni til tuttugu ára og ætlar að einbeita sér alfarið að skemmtanabransanum. Hún verður fertug á næsta ári og segir að enginn aldur sé of seinn að elta ástríðuna. Hún tekur einn dag í einu og er bjartsýn fyrir framtíðinni. Rætt var við Evu Ruzu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég reyni alltaf að fara út að hlaupa eða taka einhverja æfingu á morgnanna. Ég verð að byrja daginn minn þannig. Annars finnst mér ég vera þreytt allan daginn,“ segir Eva. Eva starfaði í blómabúð með móður sinni í tuttugu ár. „Það er ótrúlega skrýtið fyrir mig að vera kominn út úr kassanum. Ég er svo mikil kassakona og vil að það sé alltaf rútína og vil hafa öryggi í kringum mig. Að ég hafi tekið þetta skref, ég held að enginn geri sér grein fyrir því hvað þetta var ótrúlega stórt og þetta voru mjög tilfinningarík skipti,“ segir Eva en móðir hennar rak blómabúðina Ísblóm við Háaleitisbraut í öll þessi ár. Eva Ruza er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og kemur hún reglulega fram sem veislustjóri og fleira í þeim dúr. „Ég fann að ástríðan mín var að standa á sviði og ég fæ oft gæsahúð þar þegar ljósin koma á mig. Ég fann að það var orðið meira þar heldur en í blómabúðinni. Það hjálpaði mér að taka stökkið.“ Hún segist vinna ýmist á samfélagsmiðlum og að koma fram sem skemmtikraftur. „Reyndar fer ég ekki með uppistand, ég á það eftir,“ segir Eva og hlær en hún hefur alltaf haft það markmið að starfa í þessum bransa. Það var til að mynda markmið Evu undir lok grunnskólagöngunnar að komast í dálkinn Hverjir voru hvar í Séð & Heyrt en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Hún verður fertug á næsta ári og segir að enginn aldur sé of seinn að elta ástríðuna. Hún tekur einn dag í einu og er bjartsýn fyrir framtíðinni. Rætt var við Evu Ruzu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég reyni alltaf að fara út að hlaupa eða taka einhverja æfingu á morgnanna. Ég verð að byrja daginn minn þannig. Annars finnst mér ég vera þreytt allan daginn,“ segir Eva. Eva starfaði í blómabúð með móður sinni í tuttugu ár. „Það er ótrúlega skrýtið fyrir mig að vera kominn út úr kassanum. Ég er svo mikil kassakona og vil að það sé alltaf rútína og vil hafa öryggi í kringum mig. Að ég hafi tekið þetta skref, ég held að enginn geri sér grein fyrir því hvað þetta var ótrúlega stórt og þetta voru mjög tilfinningarík skipti,“ segir Eva en móðir hennar rak blómabúðina Ísblóm við Háaleitisbraut í öll þessi ár. Eva Ruza er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og kemur hún reglulega fram sem veislustjóri og fleira í þeim dúr. „Ég fann að ástríðan mín var að standa á sviði og ég fæ oft gæsahúð þar þegar ljósin koma á mig. Ég fann að það var orðið meira þar heldur en í blómabúðinni. Það hjálpaði mér að taka stökkið.“ Hún segist vinna ýmist á samfélagsmiðlum og að koma fram sem skemmtikraftur. „Reyndar fer ég ekki með uppistand, ég á það eftir,“ segir Eva og hlær en hún hefur alltaf haft það markmið að starfa í þessum bransa. Það var til að mynda markmið Evu undir lok grunnskólagöngunnar að komast í dálkinn Hverjir voru hvar í Séð & Heyrt en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira