Forseti UFC gaf Gunnari Nelson veglega gjöf eftir síðasta bardaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2022 08:00 Gunnar í Lundúnum. Dúkurinn sem hann glímir á prýðir nú æfingasvæði Mjölnis. Kieran Riley/Getty Images Gunnar Nelson fékk veglega gjöf frá Dana White, forseta UFC-sambandsins, eftir bardaga kappans í mars á þessu ári. Eftir að hafa ekki keppt síðan undir lok septembermánaðar 2019 þá mætti Gunnar hinum japanska Takashi Sato í Lundúnum í mars á þessu ári. Ekki er hægt að segja að Gunnar hafi verið ryðgaður en hann vann allar loturnar og fagnaði sigri þó Sato hafi enn verið standandi að þremur lotum loknum. Hinn 33 ára gamli Gunnar var þarna að vinna sinn fyrsta bardaga síðan í desember 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar hafði einnig verið nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og því ljóst að hann á eftir að stíga stokk aftur á næstunni. Eftir bardagann ræddu Dana White og Gunnar saman. Spurði bardagakappinn hvar hann gæti fengið dúk líkt og þann sem hann hefði verið að keppa á. Gunnar, ásamt föður sínum og fleirum, sér um reksturs Mjölnis hér á landi og þar æfir Gunnar einnig. Ákvað Dana White einflaldlega að gefa Gunnari dúkinn að gjöf. Var hann mættur til Íslands aðeins nokkrum dögum síðar. Sjá myndir af dúknum hér að neðan. Dúkurinn umtalaði.Úr einkasafni Þvílíkur dúkur.Úr einkasafni Hinn veglegasti dúkur.Úr einkasafni Glíma Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Eftir að hafa ekki keppt síðan undir lok septembermánaðar 2019 þá mætti Gunnar hinum japanska Takashi Sato í Lundúnum í mars á þessu ári. Ekki er hægt að segja að Gunnar hafi verið ryðgaður en hann vann allar loturnar og fagnaði sigri þó Sato hafi enn verið standandi að þremur lotum loknum. Hinn 33 ára gamli Gunnar var þarna að vinna sinn fyrsta bardaga síðan í desember 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar hafði einnig verið nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og því ljóst að hann á eftir að stíga stokk aftur á næstunni. Eftir bardagann ræddu Dana White og Gunnar saman. Spurði bardagakappinn hvar hann gæti fengið dúk líkt og þann sem hann hefði verið að keppa á. Gunnar, ásamt föður sínum og fleirum, sér um reksturs Mjölnis hér á landi og þar æfir Gunnar einnig. Ákvað Dana White einflaldlega að gefa Gunnari dúkinn að gjöf. Var hann mættur til Íslands aðeins nokkrum dögum síðar. Sjá myndir af dúknum hér að neðan. Dúkurinn umtalaði.Úr einkasafni Þvílíkur dúkur.Úr einkasafni Hinn veglegasti dúkur.Úr einkasafni
Glíma Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti