Tiger Woods þriðji íþróttamaðurinn til að verða milljarðamæringur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 10:31 Tiger Woods á líklega fyrir salti í grautinn. Vísir/Getty Einn besti og vinsælasti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, varð í vikunni aðeins þriðji íþróttamaðurinn í sögunni til að fá nafnbótina milljarðamæringur. Frá þessu var greint á Sky Sports, en aðeins körfuboltamennirnir LeBron James og Michael Jordan hafa náð því að vera metnir á yfir milljarð dollara. Tiger Woods becomes the third billionaire athlete in history, joining LeBron James and Michael Jordan 💰pic.twitter.com/gq42w2udlQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Bandarískir íþrótta- og auglýsingasamningar eru oft á annarri stærðargráðu en annarsstaðar í heiminum. Til að setja þetta í samhengi eiga fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi enn langt í land í milljarðamæringaklúbbinn. Ronaldo er metinn á um 500 milljónir dollara, en Messi á um 600 milljónir dollara. Árið 2020 sagði Forbes frá því þegar Ronaldo varð fyrsti spilandi hópíþróttamaðaurinn í sögunni til að þéna yfir milljarð dollara á ferli sínum sem íþróttamaður. Golf Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Frá þessu var greint á Sky Sports, en aðeins körfuboltamennirnir LeBron James og Michael Jordan hafa náð því að vera metnir á yfir milljarð dollara. Tiger Woods becomes the third billionaire athlete in history, joining LeBron James and Michael Jordan 💰pic.twitter.com/gq42w2udlQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Bandarískir íþrótta- og auglýsingasamningar eru oft á annarri stærðargráðu en annarsstaðar í heiminum. Til að setja þetta í samhengi eiga fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi enn langt í land í milljarðamæringaklúbbinn. Ronaldo er metinn á um 500 milljónir dollara, en Messi á um 600 milljónir dollara. Árið 2020 sagði Forbes frá því þegar Ronaldo varð fyrsti spilandi hópíþróttamaðaurinn í sögunni til að þéna yfir milljarð dollara á ferli sínum sem íþróttamaður.
Golf Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira