Vanda ósátt við umræðuna um landsliðið: „Látið þessa umræðu ekki hafa áhrif á ykkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 16:21 Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ. Vísir/Hulda Margrét Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segist óánægð með umræðuna um bros, gleði og leiki A-landsliðs karla í fótbolta. Vanda birti færslu á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hún fer yfir þessi mál. Hún bendir þar sérstaklega á myndbönd sem hafa birst reglulega á samfélagsmiðlum KSÍ þar sem sjá má leikmenn liðsins skemmta sér og hlæja í upphitun fyrir æfingar. Hún segir það þekkta aðferð til að þjappa hópnum saman að nota svokallaða „ísbrjóta“ í upphitun. Það sé gert til að til að hita hópinn upp, efla tengs, kynnast betur og hafa gaman. Vanda segir að í venjulegu árferði hafi aldrei verið jafn mikil umferð um samfélagsmiðla KSÍ og að það sé mjög jákvætt. Að sama skapi telur hún það mjög jákvætt að þjálfarar landsliðsins noti áðurnefnda „ísbrjóta“ í upphitun þar sem það sé „partur af því að auka samkennd, samvinnu og liðsanda,“ eins og hún orðar það. Vanda veltir einnig fyrir sér hver tilgangurinn með þessari neikvæðu umræðu sé. Hún bendir á að íslenska liðið sé ungt og að leikmenn liðsins hafi sjálfir talað um að nækvæðnin hafi slæm áhrif á þá. Hún spyr sig hvort að umræðan verði til þess að leikmenn liðsins hætti að þora að hlæja á æfingum og hvort að hún verði til þess að brjóta niður sjálfstrust og auka kvíða hjá þessum ungu og efnilegu leikmönnum. .😂😂😂 pic.twitter.com/4hB22NcKsx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 8, 2022 Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Vanda birti færslu á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hún fer yfir þessi mál. Hún bendir þar sérstaklega á myndbönd sem hafa birst reglulega á samfélagsmiðlum KSÍ þar sem sjá má leikmenn liðsins skemmta sér og hlæja í upphitun fyrir æfingar. Hún segir það þekkta aðferð til að þjappa hópnum saman að nota svokallaða „ísbrjóta“ í upphitun. Það sé gert til að til að hita hópinn upp, efla tengs, kynnast betur og hafa gaman. Vanda segir að í venjulegu árferði hafi aldrei verið jafn mikil umferð um samfélagsmiðla KSÍ og að það sé mjög jákvætt. Að sama skapi telur hún það mjög jákvætt að þjálfarar landsliðsins noti áðurnefnda „ísbrjóta“ í upphitun þar sem það sé „partur af því að auka samkennd, samvinnu og liðsanda,“ eins og hún orðar það. Vanda veltir einnig fyrir sér hver tilgangurinn með þessari neikvæðu umræðu sé. Hún bendir á að íslenska liðið sé ungt og að leikmenn liðsins hafi sjálfir talað um að nækvæðnin hafi slæm áhrif á þá. Hún spyr sig hvort að umræðan verði til þess að leikmenn liðsins hætti að þora að hlæja á æfingum og hvort að hún verði til þess að brjóta niður sjálfstrust og auka kvíða hjá þessum ungu og efnilegu leikmönnum. .😂😂😂 pic.twitter.com/4hB22NcKsx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 8, 2022
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti