Tottenham að fá eftirsóttan miðjumann frá Brighton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2022 17:31 Yves Bissouma er að öllum líkindum á leið til Tottenham. Bryn Lennon/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samþykkt að greiða Brighton & Hove Albion 30 milljónir punda fyrir miðjumanninn Yves Bissouma. Þessi 25 ára miðjumaður verpur því þriðji leikmaðurinn sem Antonio Conte kaupir til félagsins í þessum félagsskiptaglugga. Áður hafði liðið fengið enska markvörðinn Fraser Forster og króatíska vængmanninn Ivan Perisic. Bissouma á enn eitt ár eftir af samningi sínum við Brighton. Hann hefur leikið 112 deildarleiki fyrir félagið síðan hann var keyptur frá Lille árið 2018, en Lundúnaliðið hafði einnig áhuga á að fá leikmanninn í janúarglugganum. Búist er við því að Bissouma gangist undir læknisskoðun hjá Tottenham síðar í vikunni. Enn á þó eftir að ganga frá lausum endum í samningum milli Tottenham og leikmannsins. Tottenham er ekki eina liðið sem hefur fylgst með Bissouma undanfarna mánuði, en ef marka má hinar ýmsu sögusagnir höfðu erkifjendur þeirra í Arsenal einnig áhuga á leikmanninum. Í september á síðasta ári sagði Bissouma hans tími hjá Brighton væri ekki liðinn, en að hann vildi spila í Meistaradeild Evrópu. Tottenham tryggði sér einmitt sæti í Meistaradeildinni í lokaumferð seinasta tímabils á kostnað Arsenal. Tottenham are set to complete their third signing: agreement in place for Yves Bissouma joining from Brighton, as first reported by @garyjacob. Final details on the add-ons, €26m fee. ⚪️ #THFCSpurs are offering Bissouma a five year deal - new midfielder is coming for Conte. pic.twitter.com/0PWUzYNB1J— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 14, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Þessi 25 ára miðjumaður verpur því þriðji leikmaðurinn sem Antonio Conte kaupir til félagsins í þessum félagsskiptaglugga. Áður hafði liðið fengið enska markvörðinn Fraser Forster og króatíska vængmanninn Ivan Perisic. Bissouma á enn eitt ár eftir af samningi sínum við Brighton. Hann hefur leikið 112 deildarleiki fyrir félagið síðan hann var keyptur frá Lille árið 2018, en Lundúnaliðið hafði einnig áhuga á að fá leikmanninn í janúarglugganum. Búist er við því að Bissouma gangist undir læknisskoðun hjá Tottenham síðar í vikunni. Enn á þó eftir að ganga frá lausum endum í samningum milli Tottenham og leikmannsins. Tottenham er ekki eina liðið sem hefur fylgst með Bissouma undanfarna mánuði, en ef marka má hinar ýmsu sögusagnir höfðu erkifjendur þeirra í Arsenal einnig áhuga á leikmanninum. Í september á síðasta ári sagði Bissouma hans tími hjá Brighton væri ekki liðinn, en að hann vildi spila í Meistaradeild Evrópu. Tottenham tryggði sér einmitt sæti í Meistaradeildinni í lokaumferð seinasta tímabils á kostnað Arsenal. Tottenham are set to complete their third signing: agreement in place for Yves Bissouma joining from Brighton, as first reported by @garyjacob. Final details on the add-ons, €26m fee. ⚪️ #THFCSpurs are offering Bissouma a five year deal - new midfielder is coming for Conte. pic.twitter.com/0PWUzYNB1J— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 14, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira