Gul veðurviðvörun á Suðurlandi og Austfjörðum og blautur þjóðhátíðardagur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júní 2022 07:40 Starfsmenn Garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Gul veðurviðvörun tekur gildi fyrir Suðurland, Suðausturland og Austfirði í kvöld og verður í gildi þar til annað kvöld. Búast má við norðvestan hvassviðri eða stormi á svæðinu og varað er við óþarfa ferðalögum. Fram kemur á vef Veðurstofunnar að veðurviðvaranirnar taki gildi klukkan 22 í kvöld á Suðurlandi og Suðausturlandi en klukkan 23 á Austfjörðum. Þá eru viðvaranirnar í gildi til klukkan tíu í fyrramálið á Suðurlandi en til klukkan 19 annað kvöld á Suðausturlandi og Austfjörðum. Búast má við norðvestan 15-20 m/s, en hviður geta náð allt að 30 m/s undir fjöllum. Varað er við óþarfa ferðalögum. Í dag má annars búast við norðlægri átt, 5-13 m/s og úrkomu einkum um landið norðan- og austanvert. Þá bætir í vind síðdegis, norðan- og norðvestanátt 10-18 m/s seint í kvöld, en 15-23 m/s suðaustan- og austanlands. Hiti á bilinu sex til sextán stig, hlýjast í Vestur-Skaftafellssýslu. Þá er bjart með köflum á Suður- og Vesturlandi á morgun og hlýnar heldur, en svalt norðaustanlands og þar styttir ekki upp fyrr en seinnipartinn. Það fer að lægja vestantil á landinu eftir hádegi en ekki fyrr en annað kvöld austast. Veður Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Sjá meira
Fram kemur á vef Veðurstofunnar að veðurviðvaranirnar taki gildi klukkan 22 í kvöld á Suðurlandi og Suðausturlandi en klukkan 23 á Austfjörðum. Þá eru viðvaranirnar í gildi til klukkan tíu í fyrramálið á Suðurlandi en til klukkan 19 annað kvöld á Suðausturlandi og Austfjörðum. Búast má við norðvestan 15-20 m/s, en hviður geta náð allt að 30 m/s undir fjöllum. Varað er við óþarfa ferðalögum. Í dag má annars búast við norðlægri átt, 5-13 m/s og úrkomu einkum um landið norðan- og austanvert. Þá bætir í vind síðdegis, norðan- og norðvestanátt 10-18 m/s seint í kvöld, en 15-23 m/s suðaustan- og austanlands. Hiti á bilinu sex til sextán stig, hlýjast í Vestur-Skaftafellssýslu. Þá er bjart með köflum á Suður- og Vesturlandi á morgun og hlýnar heldur, en svalt norðaustanlands og þar styttir ekki upp fyrr en seinnipartinn. Það fer að lægja vestantil á landinu eftir hádegi en ekki fyrr en annað kvöld austast.
Veður Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Sjá meira