Stúkan um brottrekstur Óla Jóh: „Verið kornið sem fyllti mælinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 11:00 Ólafur Jóhannesson er ekki lengur þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Ólafi Jóhannessyni var sagt upp störfum sem þjálfara FH í Bestu deild karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Leikni Reykjavík í Bestu deild karla í gærkvöld. Farið var yfir brottreksturinn í Stúkunni. „Mér finnst það. Maður veit ekki hefur gengið á þarna eftir leik. Ýmislegt sem getur gerst þegar menn eru fullir af tilfinningum eftir svona leik, fá á sig mark á lokamínútunum. Þetta hefur kannski verið kornið sem fyllti mælinn,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson um brottrekstur Ólafs og Sigurbjörns Hreiðarssonar, aðstoðarþjálfara liðsins. „Ég endurtek aftur það sem ég sagði í upphafi þáttar. Það hefði verið eðlilegra að grípa í taumana í upphafi landsleikjahlés heldur en núna. Það sem gerist í kvöld hjá FH hefur verið að gerast í allt sumar,“ bætti Lárus Orri við. Margt skrítið við ákvörðun FH „Mér þætti bæði skrítið. Að þeir hafi nýtt gluggann í að kanna þjálfara í staðinn fyrir að fara í þetta og leyfa honum að vinna með hópinn með landsleikjahléið er,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Svo finnst mér líka mjög skrítið ef þeir láta Óla og Sigurbjörn fara og eru ekki með neitt klárt. Mér finnst það ófagmannlegt ef þeir eru ekki búnir að athuga neitt,“ bætti hann við. Lárus Orri tók í sama streng. „Mörg leikmannakaupin hafa verið undarleg. Núna sitja þeir uppi með lið sem er svolítið vanstillt, mikið af miðjumönnum en fáir varnarmenn. Þetta er búið að vera furðuleg stjórn á þessu á undanförnum árum.“ „Þeir sem skipta mestu máli í fótboltafélögum – út um allan heim – eru raunverulega þjálfararnir. En eftir að hafa sagt það þá eru það þeir sem ráða þjálfarana sem skipta mestu máli. Það eru þeir sem eru á bakvið tjöldin, stjórnarmennirnir.“ „Það er ekki hægt að ætlast til að við förum að kenna Óla Jóh um hvernig staðan er þarna. Það verður að horfa lengur upp,“ bætti Lárus Orri við. Klippa: Stúkan: Brottrekstur Óla Jóh ræddur Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Stúkan Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
„Mér finnst það. Maður veit ekki hefur gengið á þarna eftir leik. Ýmislegt sem getur gerst þegar menn eru fullir af tilfinningum eftir svona leik, fá á sig mark á lokamínútunum. Þetta hefur kannski verið kornið sem fyllti mælinn,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson um brottrekstur Ólafs og Sigurbjörns Hreiðarssonar, aðstoðarþjálfara liðsins. „Ég endurtek aftur það sem ég sagði í upphafi þáttar. Það hefði verið eðlilegra að grípa í taumana í upphafi landsleikjahlés heldur en núna. Það sem gerist í kvöld hjá FH hefur verið að gerast í allt sumar,“ bætti Lárus Orri við. Margt skrítið við ákvörðun FH „Mér þætti bæði skrítið. Að þeir hafi nýtt gluggann í að kanna þjálfara í staðinn fyrir að fara í þetta og leyfa honum að vinna með hópinn með landsleikjahléið er,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Svo finnst mér líka mjög skrítið ef þeir láta Óla og Sigurbjörn fara og eru ekki með neitt klárt. Mér finnst það ófagmannlegt ef þeir eru ekki búnir að athuga neitt,“ bætti hann við. Lárus Orri tók í sama streng. „Mörg leikmannakaupin hafa verið undarleg. Núna sitja þeir uppi með lið sem er svolítið vanstillt, mikið af miðjumönnum en fáir varnarmenn. Þetta er búið að vera furðuleg stjórn á þessu á undanförnum árum.“ „Þeir sem skipta mestu máli í fótboltafélögum – út um allan heim – eru raunverulega þjálfararnir. En eftir að hafa sagt það þá eru það þeir sem ráða þjálfarana sem skipta mestu máli. Það eru þeir sem eru á bakvið tjöldin, stjórnarmennirnir.“ „Það er ekki hægt að ætlast til að við förum að kenna Óla Jóh um hvernig staðan er þarna. Það verður að horfa lengur upp,“ bætti Lárus Orri við. Klippa: Stúkan: Brottrekstur Óla Jóh ræddur Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Stúkan Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira