Styrktaraðilinn sem hætti að styrkja Chelsea heldur áfram að styrkja félagið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 15:46 Fjarskiptafyrirtækið Three ætlar að halda styrktarsamningi sínum við Chelsea áfram. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Fjarskiptafyrirtækið Three ætlar sér að halda áfram sem aðalstyrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Three hætti stuðningi sínum tímabundið við félagið eftir að eigur Romans Abramovich, þáverandi eiganda Chelsea, voru frystar. Fyrirtækið hætti stuðningi sínum við Chelsea í byrjun mars á þessu ári, rúmum tveimur vikum eftir innrás Rússa í Úkraínu. Ákvörðunin var tekin í ljósi þeirra refsiaðgerða sem bresk stjórnvöld gripu til gagnvart Roman Abramovich, þáverandi eiganda Chelsea. Fjarskiptafyrirtækið bað um að merki þess yrði fjarlægt af búningum Chelsea og að það myndi ekki birtast á heimavelli liðsins, Stamford Bridge. Þrátt fyrir það spilaði Chelsea í búningum merktum fyrirtækinu út tímabilið þar sem íþróttavörumerkið Nike mátti ekki útvega félaginu nýja og ómerkta búninga vegna refsiaðgerðanna. Aðrar lausnir, svo sem að líma eða spreyja yfir merkið, voru ekki leyfðar þar sem þær þóttu ekki virka. Three hefur verið aðalstyrktaraðili Chelsea síðan 2020 og nú þegar nýir eigendur eru teknir við liðinu hefur fyrirtækið ákveðið að halda styrktarsamningi sínum áfram Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Fyrirtækið hætti stuðningi sínum við Chelsea í byrjun mars á þessu ári, rúmum tveimur vikum eftir innrás Rússa í Úkraínu. Ákvörðunin var tekin í ljósi þeirra refsiaðgerða sem bresk stjórnvöld gripu til gagnvart Roman Abramovich, þáverandi eiganda Chelsea. Fjarskiptafyrirtækið bað um að merki þess yrði fjarlægt af búningum Chelsea og að það myndi ekki birtast á heimavelli liðsins, Stamford Bridge. Þrátt fyrir það spilaði Chelsea í búningum merktum fyrirtækinu út tímabilið þar sem íþróttavörumerkið Nike mátti ekki útvega félaginu nýja og ómerkta búninga vegna refsiaðgerðanna. Aðrar lausnir, svo sem að líma eða spreyja yfir merkið, voru ekki leyfðar þar sem þær þóttu ekki virka. Three hefur verið aðalstyrktaraðili Chelsea síðan 2020 og nú þegar nýir eigendur eru teknir við liðinu hefur fyrirtækið ákveðið að halda styrktarsamningi sínum áfram
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira