Fullyrðir að Pogba sé búinn að ná endanlegu samkomulagi við Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2022 20:31 Paul Pogba er á leiðinni frá Manchester United til Juventus. Aftur. Lukasz Laskowski/PressFocus/MB Media/Getty Images Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að nú sé það endanlega frágengið að Paul Pogba sé á leið til Juventus á nýjan leik frá Manchester United. Frá þessu greinir Romano á Twitter-síðu sinni þar sem hann lét orðin „here we go“ fylgja með, en það þýðir yfirleitt að hann hafi fengið orðrómana staðfesta. Paul Pogba to Juventus, confirmed and here we go! Full agreement now completed on a free transfer. Deal to be signed at the beginning of July, it’s done and sealed. 🚨⚪️⚫️ #JuvePogba will be in Italy in two weeks. Juve sold him for €100m six years ago - now he’s back for free. pic.twitter.com/YNyyOlmSUE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2022 Pogba hefur flakkað á milli Manchester United og Juventus allan sinn atvinnumannaferil, en hjá United steig Frakkin sín fyrstu skref. Árið 2012 gekk hann svo frítt í raðir Juventus þar sem hann var í fjögur ár og lék 128 deildarleiki fyrir félagið. Forráðamenn United ákváðu síðan að kaupa Pogba aftur til liðsins árið 2016. Félagið keypti miðjumanninn þá á um 100 milljónir evra og Pogba varð þar með dýrasti leikmaður sögunnar. Pogba náði hins vegar ekki þeim hæðum hjá United sem vonast var eftir, þrátt fyrir að hafa inn á milli sýnt hvað félagið var að borga fyrir. Eftir sex ár í Manchester-borg er Pogba nú á leiðinni frítt til Juventus í annað sinn á ferlinum. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Frá þessu greinir Romano á Twitter-síðu sinni þar sem hann lét orðin „here we go“ fylgja með, en það þýðir yfirleitt að hann hafi fengið orðrómana staðfesta. Paul Pogba to Juventus, confirmed and here we go! Full agreement now completed on a free transfer. Deal to be signed at the beginning of July, it’s done and sealed. 🚨⚪️⚫️ #JuvePogba will be in Italy in two weeks. Juve sold him for €100m six years ago - now he’s back for free. pic.twitter.com/YNyyOlmSUE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2022 Pogba hefur flakkað á milli Manchester United og Juventus allan sinn atvinnumannaferil, en hjá United steig Frakkin sín fyrstu skref. Árið 2012 gekk hann svo frítt í raðir Juventus þar sem hann var í fjögur ár og lék 128 deildarleiki fyrir félagið. Forráðamenn United ákváðu síðan að kaupa Pogba aftur til liðsins árið 2016. Félagið keypti miðjumanninn þá á um 100 milljónir evra og Pogba varð þar með dýrasti leikmaður sögunnar. Pogba náði hins vegar ekki þeim hæðum hjá United sem vonast var eftir, þrátt fyrir að hafa inn á milli sýnt hvað félagið var að borga fyrir. Eftir sex ár í Manchester-borg er Pogba nú á leiðinni frítt til Juventus í annað sinn á ferlinum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira