Rooney hættir sem þjálfari Derby Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. júní 2022 19:01 Wayne Rooney hefur óskað eftir því að hætta sem þjálfari Derby County. Athena Pictures/Getty Images Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur beðið forráðamenn enska C-deildarliðsins Derby County að hann vilji losna undan skyldum sínum sem þjálfari aðalliðsins. Rooney á enn eitt ár eftir af samningi sínum, en liðið féll úr B-deildinni undir hans stjórn á seinasta tímabili. Rooney og lærisveinar hans börðust þó hetjulega og áttu lengi vel möguleika á að halda sér uppi, þrátt fyrir að 21 stig hafi verið dregið af liðinu vegna fjárhagsvandræða félagsins. Derby County fór í greiðslustöðvun í september á seinasta ári og hefur allar götur síðan verið að leita að nýjum eigendum. BREAKING: Wayne Rooney has informed Derby that he wishes to be relieved of his duties as first team manager with immediate effect pic.twitter.com/tVy8XZZyHN— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 „Mér finnst að félagið þurfi að fá einhvern með ferska orku til að taka við liðinu, en ekki einhvern sem hefur þurft að glíma við allt það sem hefur gengið á seinustu 18 mánuði,“ sagði Rooney í dag. „Minn tími hjá félaginu hefur verið tilfinningarússíbani af tilfinningum, bæði slæmum og góðum. En ég verð að segja að ég hef notið þess að takast á við þessa áskorun. Ég mun horfa til baka á tíma minn hjá Derby með stolt í hjarta og ég vil nýta tækifærið til að þakka starfsfólkinu, leikmönnunum og að sjálfsögðu stuðningsmönnunum fyrir sinn frábæra stuðning. Ég mun aldrei gleyma ykkur og vonast til að sjá ykkur aftur í náinni framtíð og á meiri gleðitímum,“ sagði Rooney að lokum. Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Rooney á enn eitt ár eftir af samningi sínum, en liðið féll úr B-deildinni undir hans stjórn á seinasta tímabili. Rooney og lærisveinar hans börðust þó hetjulega og áttu lengi vel möguleika á að halda sér uppi, þrátt fyrir að 21 stig hafi verið dregið af liðinu vegna fjárhagsvandræða félagsins. Derby County fór í greiðslustöðvun í september á seinasta ári og hefur allar götur síðan verið að leita að nýjum eigendum. BREAKING: Wayne Rooney has informed Derby that he wishes to be relieved of his duties as first team manager with immediate effect pic.twitter.com/tVy8XZZyHN— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 „Mér finnst að félagið þurfi að fá einhvern með ferska orku til að taka við liðinu, en ekki einhvern sem hefur þurft að glíma við allt það sem hefur gengið á seinustu 18 mánuði,“ sagði Rooney í dag. „Minn tími hjá félaginu hefur verið tilfinningarússíbani af tilfinningum, bæði slæmum og góðum. En ég verð að segja að ég hef notið þess að takast á við þessa áskorun. Ég mun horfa til baka á tíma minn hjá Derby með stolt í hjarta og ég vil nýta tækifærið til að þakka starfsfólkinu, leikmönnunum og að sjálfsögðu stuðningsmönnunum fyrir sinn frábæra stuðning. Ég mun aldrei gleyma ykkur og vonast til að sjá ykkur aftur í náinni framtíð og á meiri gleðitímum,“ sagði Rooney að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira