Fátt um fína drætti í júlí en ágúst lofar góðu Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júní 2022 17:50 Þeir sem ætla að elta veðrið ættu að kíkja á Suðurlandið um helgina samkvæmt Sigga Stormi. Vísir/Vilhelm Rætt var við Sigurð Þ. Ragnarsson, veðurfræðing sem betur er þekktur sem Siggi Stormur, í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir að veðrið í júlí verði bland í poka. Besta veðrið verði líklegast á Suðurlandi um helgina og síðan á Norðurlandi helgina eftir. Siggi segir að það verði fátt um fína drætti í komandi júlímánuði en að veðrið verði samt sem áður ekkert alslæmt. Hann á ekki von á hitabylgjum en telur að það verði fleiri dagar með hitatölum yfir meðaltali en undir því. Siggi telur að besta veðrið í fyrri hluta júlí verði fyrir norðan. „Sólríkt sennilega alla vega í næstu viku, hún verður mjög fín eins og spárnar eru að gefa til kynna núna. Svo fer eitthvað að dala um miðjan mánuð aftur en það má sjá sveiflur koma upp á ný. Þetta verður svona bland í poka,“ segir Siggi. Til þess að spá notast Siggi mest við svokallaðar tíðarfarsspár. Þær spár fyrir júní gáfu engin fyrirheit um það góða veður sem landsmenn fengu. Þær gáfu heldur ekki í skyn að það yrði jafn kuldalegt og það var til dæmis fyrir norðan um síðustu helgi. Aðspurður segir Siggi að ef hann ætti að elta veðrið næstu helgi væri hægt að finna hann á Suðurlandi. Hitinn þar gæti farið upp í 17-18 gráður. „Síðan næstu helgi myndi ég fara norður. Ég myndi sennilega halda mig á Norðvesturlandi í fyrstu svo yfir á Norðausturlandið. Svona myndi mín dagskrá vera, takandi mið af veðrinu næstu tíu daga. Siggi segir að fólk megi vera spennt fyrir ágústmánuði en spárnar segja að það verði mjög fínt veður þá. Tíðarfarsspár sína merki um hlýnandi og betra veður. Reykjavík síðdegis Veður Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Siggi segir að það verði fátt um fína drætti í komandi júlímánuði en að veðrið verði samt sem áður ekkert alslæmt. Hann á ekki von á hitabylgjum en telur að það verði fleiri dagar með hitatölum yfir meðaltali en undir því. Siggi telur að besta veðrið í fyrri hluta júlí verði fyrir norðan. „Sólríkt sennilega alla vega í næstu viku, hún verður mjög fín eins og spárnar eru að gefa til kynna núna. Svo fer eitthvað að dala um miðjan mánuð aftur en það má sjá sveiflur koma upp á ný. Þetta verður svona bland í poka,“ segir Siggi. Til þess að spá notast Siggi mest við svokallaðar tíðarfarsspár. Þær spár fyrir júní gáfu engin fyrirheit um það góða veður sem landsmenn fengu. Þær gáfu heldur ekki í skyn að það yrði jafn kuldalegt og það var til dæmis fyrir norðan um síðustu helgi. Aðspurður segir Siggi að ef hann ætti að elta veðrið næstu helgi væri hægt að finna hann á Suðurlandi. Hitinn þar gæti farið upp í 17-18 gráður. „Síðan næstu helgi myndi ég fara norður. Ég myndi sennilega halda mig á Norðvesturlandi í fyrstu svo yfir á Norðausturlandið. Svona myndi mín dagskrá vera, takandi mið af veðrinu næstu tíu daga. Siggi segir að fólk megi vera spennt fyrir ágústmánuði en spárnar segja að það verði mjög fínt veður þá. Tíðarfarsspár sína merki um hlýnandi og betra veður.
Reykjavík síðdegis Veður Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira