Hollendingar tryggðu íslensku stelpunum í það minnsta sæti í umspili Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júní 2022 20:35 Holland vann öruggan sigur gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld. Rico Brouwer/Soccrates/Getty Images Holland vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í C-riðli okkar Íslendinga í umspili HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Sigurinn þýðir að íslensku stelpurnar geta ekki endað neðar en í öðru sæti riðilsins, en annað sætið gefur sæti í umspili um laust sæti á HM. Sigurinn þýðir einnig að framundan er hreinn úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins þegar íslenska liðið sækir það hollenska heim í byrjun september. Hollenska liðið byrjaði af krafti í leik kvöldsins og Jill Roord, samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg, kom liðinu í forystu strax á 13. mínútu leiksins. Það var svo Aniek Nouwen sem tvöfaldaði forystu Hollendinga eftir tæplega klukkutíma leik áður en Lineth Beerensteyn, sem leikur með Íslendingaliði Bayern München, gulltryggði 3-0 sigur Hollands með marki á 85. mínútu. Hollendingar sitja nú á toppi C-riðils með 17 stig þegar liðið á einn leik eftir. Sá leikur er einmitt gegn Íslandi í september, en íslensku stelpurnar eru tveimur stigum á eftir þeim hollensku, en eiga einn leik til góða. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Sigurinn þýðir að íslensku stelpurnar geta ekki endað neðar en í öðru sæti riðilsins, en annað sætið gefur sæti í umspili um laust sæti á HM. Sigurinn þýðir einnig að framundan er hreinn úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins þegar íslenska liðið sækir það hollenska heim í byrjun september. Hollenska liðið byrjaði af krafti í leik kvöldsins og Jill Roord, samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg, kom liðinu í forystu strax á 13. mínútu leiksins. Það var svo Aniek Nouwen sem tvöfaldaði forystu Hollendinga eftir tæplega klukkutíma leik áður en Lineth Beerensteyn, sem leikur með Íslendingaliði Bayern München, gulltryggði 3-0 sigur Hollands með marki á 85. mínútu. Hollendingar sitja nú á toppi C-riðils með 17 stig þegar liðið á einn leik eftir. Sá leikur er einmitt gegn Íslandi í september, en íslensku stelpurnar eru tveimur stigum á eftir þeim hollensku, en eiga einn leik til góða.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira