Maguire fékk frí frá fyrstu æfingum United til að njóta hveitibrauðsdaganna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 10:31 Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru ekki mættir á fyrstu æfingar undirbúningstímabilsins en það vantaði fleiri stjörnuleikmenn liðsins. Getty/David S. Bustamante Manchester United hóf í vikunni æfingar undir stjórn nýja knattspyrnustjórans Erik ten Hag. Það voru þó ekki allir leikmenn liðsins mættir á svæðið til að sýna sig og sanna fyrir nýja stjóranum. Bæði Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru meðal þeirra sem fengu frí vegna persónulegra ástæðna. Það voru bara nítján leikmenn sem mættu á fyrstu æfinguna undir stjórn Ten Hag. Erik ten Hag held his first training session as Man Utd manager today. The likes of Harry Maguire and Cristiano Ronaldo are not yet due back for pre-season, but there are 19 players we know were present https://t.co/NHTtm9zpdP pic.twitter.com/rqoEeOpW9z— Mirror Football (@MirrorFootball) June 27, 2022 Ten Hag ræddi við leikmenn með þá Sir Alex Ferguson, Steve McClaren og Mitchell van der Gaag sér við hlið. Bruno Fernandes og Raphael Varane voru meðal þeirra sem fengu lengra frí og voru því ekki á æfingunni. Fyrirliðinn Harry Maguire fékk síðan sérstakt leyfi því nú er komið í ljós að Maguire var upptekinn við það að njóta hveitibrauðsdaganna. Harry Maguire and his wife are joined by Jack Grealish and Jordan Pickford at their wedding reception https://t.co/hlr3IQnwie— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2022 Hinn 29 ára gamli Maguire giftist æskuástinni Fern Hawkins en hún er tveimur árum yngri en hann. Brúðkaupið fór fram á Ítalíu og samkvæmt fréttum breskra slúðurmiðla þá kostaði það rúmlega fjörutíu milljónir íslenskra króna. 25.06.22A day I ll never forget pic.twitter.com/f936ciUctb— Harry Maguire (@HarryMaguire93) June 25, 2022 Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Bæði Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru meðal þeirra sem fengu frí vegna persónulegra ástæðna. Það voru bara nítján leikmenn sem mættu á fyrstu æfinguna undir stjórn Ten Hag. Erik ten Hag held his first training session as Man Utd manager today. The likes of Harry Maguire and Cristiano Ronaldo are not yet due back for pre-season, but there are 19 players we know were present https://t.co/NHTtm9zpdP pic.twitter.com/rqoEeOpW9z— Mirror Football (@MirrorFootball) June 27, 2022 Ten Hag ræddi við leikmenn með þá Sir Alex Ferguson, Steve McClaren og Mitchell van der Gaag sér við hlið. Bruno Fernandes og Raphael Varane voru meðal þeirra sem fengu lengra frí og voru því ekki á æfingunni. Fyrirliðinn Harry Maguire fékk síðan sérstakt leyfi því nú er komið í ljós að Maguire var upptekinn við það að njóta hveitibrauðsdaganna. Harry Maguire and his wife are joined by Jack Grealish and Jordan Pickford at their wedding reception https://t.co/hlr3IQnwie— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2022 Hinn 29 ára gamli Maguire giftist æskuástinni Fern Hawkins en hún er tveimur árum yngri en hann. Brúðkaupið fór fram á Ítalíu og samkvæmt fréttum breskra slúðurmiðla þá kostaði það rúmlega fjörutíu milljónir íslenskra króna. 25.06.22A day I ll never forget pic.twitter.com/f936ciUctb— Harry Maguire (@HarryMaguire93) June 25, 2022
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira