„Elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 08:01 Júlían J. K. Jóhannsson var hress í viðtalinu og það verður fróðlegt að fylgjast með honum á heimsleikunum. S2 Sport Kraftlyftingarmaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson er í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í kraftlyftingum. Júlían á heimsmetið í réttstöðulyftu og sagði hann það met vera í hættu í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Heimsleikarnir eru stærsta mótið í kraftlyftingum en það er haldið á fjögurra á fresti og kemur í raun í staðinn fyrir Ólympíuleika fyrir íþróttagreinar eins og kraftlyftingarnar sem fá ekki að vera með þar. Júlían og Sóley Margrét Jónsdóttir tryggðu sig bæði inn á leikana í ár. Júlían tók einnig þátt árið 2017 og veit því út í hvað hann er að fara. „Mótið er svona hliðarmót við Ólympíuleikana af því leyti að þetta er fjölgreinamót og stærsta slíka mót fyrir utan Ólympíuleikana. Það er keppt þarna í íþróttagreinum sem ekki eru ekki inn á Ólympíuleikunum,“ sagði Júlían J. K. Jóhannsson. Hann hefur komist yfir mótlæti sem var að stríða honum í vor. Kappinn er ánægður með ástandið á sér núna. „Staðan á mér akkúrat núna er mjög góð en það hefur gengið á ýmsu í undirbúningnum. Ég lenti í smá meiðslum um páskana og var aðeins lengur að vinna mig út úr þeim en ég hefði viljað. Ég vann mig samt úr þeim og kem nú elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta ,“ sagði Júlían brosandi. „Mínir helstu andstæðingar á mótinu eru Úkraínumenn og Bandaríkjamenn. Við erum kannski svona þrír efstir í þessum flokki þannig að það verður barist um hvert kílógramm ,“ sagði Júlían sem er að lyfta meira en einum Yaris bíl. „Heimsmetið er í hættu og þetta gætu orðið tveir Yaris-bílar sem fara upp. Það er bara þannig,“ sagði Júlían léttur að venju. Kraftlyftingar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Heimsleikarnir eru stærsta mótið í kraftlyftingum en það er haldið á fjögurra á fresti og kemur í raun í staðinn fyrir Ólympíuleika fyrir íþróttagreinar eins og kraftlyftingarnar sem fá ekki að vera með þar. Júlían og Sóley Margrét Jónsdóttir tryggðu sig bæði inn á leikana í ár. Júlían tók einnig þátt árið 2017 og veit því út í hvað hann er að fara. „Mótið er svona hliðarmót við Ólympíuleikana af því leyti að þetta er fjölgreinamót og stærsta slíka mót fyrir utan Ólympíuleikana. Það er keppt þarna í íþróttagreinum sem ekki eru ekki inn á Ólympíuleikunum,“ sagði Júlían J. K. Jóhannsson. Hann hefur komist yfir mótlæti sem var að stríða honum í vor. Kappinn er ánægður með ástandið á sér núna. „Staðan á mér akkúrat núna er mjög góð en það hefur gengið á ýmsu í undirbúningnum. Ég lenti í smá meiðslum um páskana og var aðeins lengur að vinna mig út úr þeim en ég hefði viljað. Ég vann mig samt úr þeim og kem nú elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta ,“ sagði Júlían brosandi. „Mínir helstu andstæðingar á mótinu eru Úkraínumenn og Bandaríkjamenn. Við erum kannski svona þrír efstir í þessum flokki þannig að það verður barist um hvert kílógramm ,“ sagði Júlían sem er að lyfta meira en einum Yaris bíl. „Heimsmetið er í hættu og þetta gætu orðið tveir Yaris-bílar sem fara upp. Það er bara þannig,“ sagði Júlían léttur að venju.
Kraftlyftingar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum