147 umsækjendur um alþjóðlega vernd bíða brottvísunar, þar af 20 börn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2022 10:55 Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata. Hinn 1. júní síðastliðinn biðu 169 einstaklingar frávísunar eða brottvísunar, þar af 22 börn. Af þessum 169 hafa 147 fengið synjun á umsókn um alþjóðlega vernd, þar af 20 börn. Þetta kemur fram í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, þingmanns Pírata. Í svarinu segir að 36 bíði flutnings til Grikklands, 26 til Nígeríu, 12 til Írak, 12 til Ungverjalands og 6 til Pakistan, Gíneu og Ítalíu. „Áréttað er að grunnforsenda þess að ekki tekst að flytja einstakling úr landi er skortur á samvinnu af hálfu viðkomandi, enda geta allir einstaklingar sem fengið hafa synjun á umsókn sinni um alþjóðlega vernd, að undanskildum málum á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, farið sjálfviljugir af landi brott,“ segir í svörum dómsmálaráðherra. Þar segir einnig að tíu af einstaklingunum 147 hafi verið búnir að fá útgefið bráðabirgðardvalarleyfi 1. júní en sex hefðu fengið synjun. Arndís Anna spurði að því hvort vinna væri hafin í ráðuneytinu við að finna varanlega lausn fyrir einstaklinga sem hefði verið synjað um alþjóðlega vernd en ekki hefði reynst unnt að flytja úr landi. Ráðuneytið svarar því til að það telji ekki forsvaranlegt að einstaklingar í umræddri stöðu hljóti „varanlega lausn“ að ákveðnum tíma liðnum. „Frá endanlegri niðurstöðu í málum þessara einstaklinga hefur legið fyrir að þeir eiga að yfirgefa landið. Þá hefur þeim staðið til boða að fara sjálfviljugir úr landi og, eins og að framan greinir, með aðstoð stjórnvalda en hafa neitað slíku samstarfi.“ Fréttin hefur verið leiðrétt Í eldri útgáfu stóð að 169 umsækjendur um alþjóðlega vernd biðu frávísunar eða brottvísunar en rétt tala er 147. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu bíða 22 til viðbótar við þessa 147 frávisunar eða brottvísunar en þeir tilheyra ekki þeim hópi sem hefur sótt um alþjóðlega vernd. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, þingmanns Pírata. Í svarinu segir að 36 bíði flutnings til Grikklands, 26 til Nígeríu, 12 til Írak, 12 til Ungverjalands og 6 til Pakistan, Gíneu og Ítalíu. „Áréttað er að grunnforsenda þess að ekki tekst að flytja einstakling úr landi er skortur á samvinnu af hálfu viðkomandi, enda geta allir einstaklingar sem fengið hafa synjun á umsókn sinni um alþjóðlega vernd, að undanskildum málum á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, farið sjálfviljugir af landi brott,“ segir í svörum dómsmálaráðherra. Þar segir einnig að tíu af einstaklingunum 147 hafi verið búnir að fá útgefið bráðabirgðardvalarleyfi 1. júní en sex hefðu fengið synjun. Arndís Anna spurði að því hvort vinna væri hafin í ráðuneytinu við að finna varanlega lausn fyrir einstaklinga sem hefði verið synjað um alþjóðlega vernd en ekki hefði reynst unnt að flytja úr landi. Ráðuneytið svarar því til að það telji ekki forsvaranlegt að einstaklingar í umræddri stöðu hljóti „varanlega lausn“ að ákveðnum tíma liðnum. „Frá endanlegri niðurstöðu í málum þessara einstaklinga hefur legið fyrir að þeir eiga að yfirgefa landið. Þá hefur þeim staðið til boða að fara sjálfviljugir úr landi og, eins og að framan greinir, með aðstoð stjórnvalda en hafa neitað slíku samstarfi.“ Fréttin hefur verið leiðrétt Í eldri útgáfu stóð að 169 umsækjendur um alþjóðlega vernd biðu frávísunar eða brottvísunar en rétt tala er 147. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu bíða 22 til viðbótar við þessa 147 frávisunar eða brottvísunar en þeir tilheyra ekki þeim hópi sem hefur sótt um alþjóðlega vernd.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira