Telja að málverk á hollenska þinginu sé ránsfengur nasista Bjarki Sigurðsson skrifar 4. júlí 2022 13:26 Málverkið hefur verið geymt í Binnenhof, þinghúsi Hollands, í yfir tuttugu ár. Getty/Patrick van Katwijk Menningarminjastofnun Hollands hefur lagt hald á málverk sem hangið hefur á veggjum hollenska þinghússins í yfir tuttugu ár. Talið er að nastistar hafi stolið málverkinu á tímum seinna stríðs. Málverkið „Fiskibátar undan ströndum“ sem hollenski málarinn Hendrik Willem Mesdag málaði á nítjándu öld hefur hangið á vegg í hollenska þinghúsinu í að minnsta kosti tvo áratugi. Menningarminjastofnun Hollands telur að málverkið gæti verið ránsfengur nasista frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar en stofnunin rannsakar nú fjölda listaverka í eigu hollenskra ríkisstofnanna. Verkin sem stofnunin skoðar eiga það sameiginlegt að hafa verið skilað til Hollands frá Þýskalandi eftir heimsstyrjöldina. Málverkið var selt á uppboði í Haag árið 1941, ári eftir að nasistar réðust inn í Holland. Líklegt er að þeir sem seldu málverkið á uppboði hafi gert það til þess að geta flúið land. Því flokkast það sem ránsfengur. „Það er enginn frjáls vilji ef fjölskylda þar af selja eitthvað til að geta flúið til öruggs lands,“ hefur fréttaveitan Reuters eftir Dolf Muller, talsmanni stofnunarinnar. Þegar málverkinu var skilað aftur til Hollands eftir stríð var ekki hægt að finna út úr því hver hafði selt það á sínum tíma. Því varð það að ríkiseign. Nú vill stofnunin meina að tæknin sé orðin þróaðri og að skjalasafn þeirra sé orðið víðtækara. Því ætti að vera hægt að vinna upprunalegan eiganda. Það sé þó ekki auðvelt og líkir Perry Schrier, ráðgjafi hjá stofnuninni, því við að reyna að leysa áttatíu ára gamalt sakamál. Holland Seinni heimsstyrjöldin Myndlist Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Málverkið „Fiskibátar undan ströndum“ sem hollenski málarinn Hendrik Willem Mesdag málaði á nítjándu öld hefur hangið á vegg í hollenska þinghúsinu í að minnsta kosti tvo áratugi. Menningarminjastofnun Hollands telur að málverkið gæti verið ránsfengur nasista frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar en stofnunin rannsakar nú fjölda listaverka í eigu hollenskra ríkisstofnanna. Verkin sem stofnunin skoðar eiga það sameiginlegt að hafa verið skilað til Hollands frá Þýskalandi eftir heimsstyrjöldina. Málverkið var selt á uppboði í Haag árið 1941, ári eftir að nasistar réðust inn í Holland. Líklegt er að þeir sem seldu málverkið á uppboði hafi gert það til þess að geta flúið land. Því flokkast það sem ránsfengur. „Það er enginn frjáls vilji ef fjölskylda þar af selja eitthvað til að geta flúið til öruggs lands,“ hefur fréttaveitan Reuters eftir Dolf Muller, talsmanni stofnunarinnar. Þegar málverkinu var skilað aftur til Hollands eftir stríð var ekki hægt að finna út úr því hver hafði selt það á sínum tíma. Því varð það að ríkiseign. Nú vill stofnunin meina að tæknin sé orðin þróaðri og að skjalasafn þeirra sé orðið víðtækara. Því ætti að vera hægt að vinna upprunalegan eiganda. Það sé þó ekki auðvelt og líkir Perry Schrier, ráðgjafi hjá stofnuninni, því við að reyna að leysa áttatíu ára gamalt sakamál.
Holland Seinni heimsstyrjöldin Myndlist Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira