„Mjög gaman og mikill heiður að hátíðin vilji nota lagið okkar“ Elísabet Hanna skrifar 5. júlí 2022 22:01 Poppvélin er ánægð með verkefnið. Aðsend Hljómsveitin Poppvélin gaf út lagið „Bærinn minn“ í dag og er það lag hátíðarinnar Hjarta Hafnarfjarðar í ár. Lagið spilar inn nostalgíuna og hjálpar hlustandanum að rifja upp góðar minningar frá æskuslóðunum. Heiðar til liðs við Poppvélina Sveitin fékk til liðs við sig Hafnfirðinginn Heiðar Örn Kristjánsson, oftast kendan við Botnleðju, til þess að koma að flutningi lagsins. Heiðar syngur því dúett á móti Sólveigu Ásgeirsdóttur, söngkonu hljómsveitarinnar. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Örlygur Smári og Valgeir Magnússon. Mikill heiður „Þegar þessi hugmynd kom upp að við skyldum vera með lag hátíðarinnar í ár, vissi ég strax að þetta lag væri lagið. Það grúvar flott við þá nostalgíu hugmynd sem þarf að vera í slíku lagi enda gekk það svo glimrandi upp þegar Valli bjó til þennan nostalgíu texta við lagið. Það er mjög gaman og mikill heiður að hátíðin vilji nota lagið okkar sem einkennislag hátíðarinnar í ár,“ segir Örlygur Smári um lagið. Hann er alsæll að Hjarta Hafnarfjarðar skyldi hafa valið lagið sem lag hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Poppvélin (@poppvelin) Æskuslóðir ,,Ég reyndi að rifja upp hvernig manns næsta umhverfi tekur utan um mann, þegar maður er að alast upp, þegar ég var að semja þennan texta. Það sem er helst að gerast þegar maður er barn og unglingur. Þá upplifir maður sitt nánasta umhverfi sem öryggi og vinasamfélag og svo kemur ástin að sjálfsögðu við sögu,“ segir Valli sem samdi textann og bætir við: „Ég reyndi að gera það að verkum að textinn gæti átt við hvaða bæjarfélag sem er svo hver og einn getur tengt við það við sjálfan sig, hvar sem viðkomandi ólst upp. Í mínu tilfelli fór ég í huganum í Fossvog í Reykjavík þar sem ég ólst upp. En svo sá ég að þetta virkaði þegar Heiðar gat tengt við sína æsku í Hafnarfirði. Hljómsveitin klráraði svo textann í sameiningu,” segir Valgeir um texta lagsins. Lagið má heyra í heild sinni hér að neðan: Tónlist Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnfirðingar eru hamingjusamir Nærsamfélagið er eitt af því sem hefur áhrif á ánægju, hamingju og farsæld okkar og hefur jafnframt mótandi áhrif á líf okkar og lífsgæði. En hamingjan er soldið eins og veðrið, síbreytilegt, erfitt að útskýra og henda reiður á. 10. maí 2022 08:30 Hafnarfjörður getur orðið ríkasta sveitarfélag landsins Tækifærin eru oft nær en okkur grunar. Hafnarfjörður hefur tækifæri til þess að koma sér í öfundsverða stöðu á tveimur áratugum. Óslípaði demantur okkar Hafnfirðinga eru Óttastaðir handan Álversins í Straumsvík. 25. apríl 2022 09:31 Hafnarfjörður til framtíðar Markvisst hefur verið unnið að því á kjörtímabilinu að halda álögum á íbúum í lágmarki og sérstaklega hefur verið horft til barnafjölskyldna með það að markmiði að létta þeim róðurinn. Það hefur tekist og er óumdeilt. 5. febrúar 2022 08:01 Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen „Mitt verkefni var að finna glöðu, kátu og jákvæðu Elvu aftur“ Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Sjá meira
Heiðar til liðs við Poppvélina Sveitin fékk til liðs við sig Hafnfirðinginn Heiðar Örn Kristjánsson, oftast kendan við Botnleðju, til þess að koma að flutningi lagsins. Heiðar syngur því dúett á móti Sólveigu Ásgeirsdóttur, söngkonu hljómsveitarinnar. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Örlygur Smári og Valgeir Magnússon. Mikill heiður „Þegar þessi hugmynd kom upp að við skyldum vera með lag hátíðarinnar í ár, vissi ég strax að þetta lag væri lagið. Það grúvar flott við þá nostalgíu hugmynd sem þarf að vera í slíku lagi enda gekk það svo glimrandi upp þegar Valli bjó til þennan nostalgíu texta við lagið. Það er mjög gaman og mikill heiður að hátíðin vilji nota lagið okkar sem einkennislag hátíðarinnar í ár,“ segir Örlygur Smári um lagið. Hann er alsæll að Hjarta Hafnarfjarðar skyldi hafa valið lagið sem lag hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Poppvélin (@poppvelin) Æskuslóðir ,,Ég reyndi að rifja upp hvernig manns næsta umhverfi tekur utan um mann, þegar maður er að alast upp, þegar ég var að semja þennan texta. Það sem er helst að gerast þegar maður er barn og unglingur. Þá upplifir maður sitt nánasta umhverfi sem öryggi og vinasamfélag og svo kemur ástin að sjálfsögðu við sögu,“ segir Valli sem samdi textann og bætir við: „Ég reyndi að gera það að verkum að textinn gæti átt við hvaða bæjarfélag sem er svo hver og einn getur tengt við það við sjálfan sig, hvar sem viðkomandi ólst upp. Í mínu tilfelli fór ég í huganum í Fossvog í Reykjavík þar sem ég ólst upp. En svo sá ég að þetta virkaði þegar Heiðar gat tengt við sína æsku í Hafnarfirði. Hljómsveitin klráraði svo textann í sameiningu,” segir Valgeir um texta lagsins. Lagið má heyra í heild sinni hér að neðan:
Tónlist Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnfirðingar eru hamingjusamir Nærsamfélagið er eitt af því sem hefur áhrif á ánægju, hamingju og farsæld okkar og hefur jafnframt mótandi áhrif á líf okkar og lífsgæði. En hamingjan er soldið eins og veðrið, síbreytilegt, erfitt að útskýra og henda reiður á. 10. maí 2022 08:30 Hafnarfjörður getur orðið ríkasta sveitarfélag landsins Tækifærin eru oft nær en okkur grunar. Hafnarfjörður hefur tækifæri til þess að koma sér í öfundsverða stöðu á tveimur áratugum. Óslípaði demantur okkar Hafnfirðinga eru Óttastaðir handan Álversins í Straumsvík. 25. apríl 2022 09:31 Hafnarfjörður til framtíðar Markvisst hefur verið unnið að því á kjörtímabilinu að halda álögum á íbúum í lágmarki og sérstaklega hefur verið horft til barnafjölskyldna með það að markmiði að létta þeim róðurinn. Það hefur tekist og er óumdeilt. 5. febrúar 2022 08:01 Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen „Mitt verkefni var að finna glöðu, kátu og jákvæðu Elvu aftur“ Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Sjá meira
Hafnfirðingar eru hamingjusamir Nærsamfélagið er eitt af því sem hefur áhrif á ánægju, hamingju og farsæld okkar og hefur jafnframt mótandi áhrif á líf okkar og lífsgæði. En hamingjan er soldið eins og veðrið, síbreytilegt, erfitt að útskýra og henda reiður á. 10. maí 2022 08:30
Hafnarfjörður getur orðið ríkasta sveitarfélag landsins Tækifærin eru oft nær en okkur grunar. Hafnarfjörður hefur tækifæri til þess að koma sér í öfundsverða stöðu á tveimur áratugum. Óslípaði demantur okkar Hafnfirðinga eru Óttastaðir handan Álversins í Straumsvík. 25. apríl 2022 09:31
Hafnarfjörður til framtíðar Markvisst hefur verið unnið að því á kjörtímabilinu að halda álögum á íbúum í lágmarki og sérstaklega hefur verið horft til barnafjölskyldna með það að markmiði að létta þeim róðurinn. Það hefur tekist og er óumdeilt. 5. febrúar 2022 08:01