Nadal komst í undanúrslit þrátt fyrir að spila meiddur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2022 08:00 Rafael Nadal er á leið í undanúrslit Wimbeldon-mótsins. Shi Tang/Getty Images Spænski tenniskappinn Rafael Nadal nældi sér í sæti í undanúrslitum Wimbeldon-mótsins í gær, þrátt fyrir að spila meiddur gegn Bandaríkjamanninum Taylor Fritz. Eftir að hafa tapað fyrsta settinu 3-6 vann Nadal annað settið 7-5. Fritz vann svo þriðja settið 3-6, en Nadal vann fjórða og fimmta sett, 7-5 og 7-6, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Hins vegar þurfti að gera hlé á viðureigninni eftir annað settið til að hlúa að Spánverjanum. Líkt og í 16-manna úrslitum lék Nadal með bindingar um kviðinn í gær, og meiðslin höfðu greinilega áhrif á hann. Þessi 36 ára tenniskappi lét það þó ekki á sig fá og tryggði sér sæti í undanúrslitum þar sem hann mætir ástralska skemmtikrafinum Nick Kyrgios. „Ég veit það ekki,“ sagði Nadal, aðspurður að því hvernig hann fór að því að klára þessa viðureign. „Líkaminn er nokkuð góður, en ef ég á að vera hreinskilinn þá er eitthvað sem er ekki nógu gott í kviðnum á mér. Ég þurfti að finna leið til að gefa upp aðeins öðruvísi.“ „Ég hugsaði oft með mér að ég myndi ekki ná að klára þessa viðureign, en orkan í áhorfendum kom mér í gegnum þetta. Takk fyrir það,“ sagði Nadal eftir sigurinn. Eins og áður segir mætir Nadal Ástralanum Nick Kyrgios í undanúrslitum, en í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Serbinn Novak Djokovic og Englendingurinn Cameron Norrie. Tennis Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Eftir að hafa tapað fyrsta settinu 3-6 vann Nadal annað settið 7-5. Fritz vann svo þriðja settið 3-6, en Nadal vann fjórða og fimmta sett, 7-5 og 7-6, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Hins vegar þurfti að gera hlé á viðureigninni eftir annað settið til að hlúa að Spánverjanum. Líkt og í 16-manna úrslitum lék Nadal með bindingar um kviðinn í gær, og meiðslin höfðu greinilega áhrif á hann. Þessi 36 ára tenniskappi lét það þó ekki á sig fá og tryggði sér sæti í undanúrslitum þar sem hann mætir ástralska skemmtikrafinum Nick Kyrgios. „Ég veit það ekki,“ sagði Nadal, aðspurður að því hvernig hann fór að því að klára þessa viðureign. „Líkaminn er nokkuð góður, en ef ég á að vera hreinskilinn þá er eitthvað sem er ekki nógu gott í kviðnum á mér. Ég þurfti að finna leið til að gefa upp aðeins öðruvísi.“ „Ég hugsaði oft með mér að ég myndi ekki ná að klára þessa viðureign, en orkan í áhorfendum kom mér í gegnum þetta. Takk fyrir það,“ sagði Nadal eftir sigurinn. Eins og áður segir mætir Nadal Ástralanum Nick Kyrgios í undanúrslitum, en í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Serbinn Novak Djokovic og Englendingurinn Cameron Norrie.
Tennis Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira