Gunnhildur: Vissum alveg að hún myndi taka bandið til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2022 12:31 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er leiðtogi íslenska landsliðinu hvort sem hún er með fyrirliðabandið eða ekki. Hún fer fyrir liðinu í baráttu, fórnfýsi og ósérhlífni. Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir missti fyrirliðabandið fyrir síðasta leik íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í knattspyrnu í Englandi. Hún segir það ekki breyta sér neitt sem leikmaður hvort hún sé titlaður fyrirliði eða ekki. Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði sinn fyrsta byrjunarlandsliðs í eitt og hálft ár þegar Ísland mætti Póllandi á dögunum. Athygli vakti að Sara var aftur kominn með fyrirliðabandið en Gunnhildur Yrsa hafði skilað því hlutverki með miklum glæsibrag á meðan Sara var í barneignarfríi. Gunnhildur var ekkert að svekkja sig yfir því að missa bandið svo skömmu fyrir stórmót. „Ég vissi það að Sara Björk er búin að vera fyrirliði í þessu liði síðan að ég man eftir mér. Við vissum það því alveg þegar hún kæmi til baka þá myndi hún taka bandið til baka,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir á æfingu íslenska liðsins í Crewe í dag. Gunnhildur talar vel um Söru Björk en þær byrjuðu saman á miðjunni með Dagnýju Brynjarsdóttur út í Póllandi. Það er erfitt að finna reyndari miðju en þegar þessar þrjár mæta til leiks. „Hún er frábær leiðtogi og búin að gera þetta vel. Hún hefur alltaf verið leiðtogi í þessu liði,“ sagði Gunnhildur. Það sem er á hreinu að það eru margir leiðtogar í íslenska liðinu og enginn þeirra mun spila eitthvað öðruvísi hvort þær eru með bandið eða ekki. „Ég er ekkert að fara breytast. Ég mun alltaf vera sami leikmaður hvort sem ég er með bandið eða ekki. Eins og ég hef alltaf sagt í þessum viðtölum þá er þessi hópur geggjaður og það gæti hver sem er verið leiðtogi í þessu liði,“ sagði Gunnhildur. Hún hrósar liðsfélögum sínum líka eins og sannur leiðtogi. „Þær eru allar geggjaðar og tilbúnar að stíga upp. Það eru allir með sitt hlutverk á hreinu og það er síðan frábært að eiga leikmann eins og Söru sem gengur út með liðið. Hún er heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnhildur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði sinn fyrsta byrjunarlandsliðs í eitt og hálft ár þegar Ísland mætti Póllandi á dögunum. Athygli vakti að Sara var aftur kominn með fyrirliðabandið en Gunnhildur Yrsa hafði skilað því hlutverki með miklum glæsibrag á meðan Sara var í barneignarfríi. Gunnhildur var ekkert að svekkja sig yfir því að missa bandið svo skömmu fyrir stórmót. „Ég vissi það að Sara Björk er búin að vera fyrirliði í þessu liði síðan að ég man eftir mér. Við vissum það því alveg þegar hún kæmi til baka þá myndi hún taka bandið til baka,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir á æfingu íslenska liðsins í Crewe í dag. Gunnhildur talar vel um Söru Björk en þær byrjuðu saman á miðjunni með Dagnýju Brynjarsdóttur út í Póllandi. Það er erfitt að finna reyndari miðju en þegar þessar þrjár mæta til leiks. „Hún er frábær leiðtogi og búin að gera þetta vel. Hún hefur alltaf verið leiðtogi í þessu liði,“ sagði Gunnhildur. Það sem er á hreinu að það eru margir leiðtogar í íslenska liðinu og enginn þeirra mun spila eitthvað öðruvísi hvort þær eru með bandið eða ekki. „Ég er ekkert að fara breytast. Ég mun alltaf vera sami leikmaður hvort sem ég er með bandið eða ekki. Eins og ég hef alltaf sagt í þessum viðtölum þá er þessi hópur geggjaður og það gæti hver sem er verið leiðtogi í þessu liði,“ sagði Gunnhildur. Hún hrósar liðsfélögum sínum líka eins og sannur leiðtogi. „Þær eru allar geggjaðar og tilbúnar að stíga upp. Það eru allir með sitt hlutverk á hreinu og það er síðan frábært að eiga leikmann eins og Söru sem gengur út með liðið. Hún er heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnhildur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira