Samkeppniseftirlitið hnýtir í Hörpu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. júlí 2022 13:03 Harpan er markaðsráðandi hér á landi að mati Samkeppniseftirlitsins enda enginn annar tónleikastaður sem býður upp á sambærilega aðstöðu. vísir/vilhelm Samkeppniseftirlitið hefur beint tilmælum til Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss, um að jafna stöðu fyrirtækja og tónleikahaldara sem eiga viðskipti við húsið. Helstu tilmælin felast í því að Harpa ætti að leyfa tónleikahöldurum að koma með eiginn búnað, hljóðkerfi og fleira, til að nota við tónleikahald í húsinu. Í tilkynningu frá eftirlitinu segir að því hafi borist nokkuð af kvörtunum vegna þessa máls. Það hefur nú beint því til Hörpu að falla frá því að gera það að skilyrði fyrir tónleikahaldi í húsinu að allur búnaður sé leigður í gegn um Hörpu. Þá eigi tónleikahúsið að tryggja það að gjaldtaka í kring um uppsetningu búnaðar verði ekki hærri en sem nemur þeim kostnaði sem hlýst af verkinu fyrir Hörpu. Einnig gagnrýnir Samkeppniseftirlitið að Harpa hafi átt meiri hluta viðskipta sinna við kaup á hljóðkerfum og ljósakerfum við eitt fyrirtæki. Tónleikahúsið hafi ekki sýnt fram á að það hafi í starfsemi sinni greitt fyrir viðskiptum við önnur fyrirtæki sem starfa á sama markaði, við að leigja út eða selja hljóð- og ljósakerfi. Í tilkynningunni segir að aðstaða Hörpu eigi sér engar hliðstæður á Íslandi og því sé Harpa markaðsráðandi á þessu sviði. „Þessi staða, ásamt með eignarhaldi opinberra aðila, leggur Hörpu ríkar skyldur á herðar að raska ekki samkeppni á tengdum samkeppnismörkuðum þar sem önnur minni fyrirtæki keppa meðal annars við að bjóða tónleikahöldurum upp á hljóð- og lýsingarbúnað og ýmsa tengda þjónustu. Mikilvægt er að félagið meti stöðu sína reglulega og starfi innan þeirra marka sem samkeppnislög setja markaðsráðandi fyrirtækjum og félögum í opinberum rekstri,“ segir í tilkynningunni. Samkeppnismál Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Fleiri fréttir „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Sjá meira
Í tilkynningu frá eftirlitinu segir að því hafi borist nokkuð af kvörtunum vegna þessa máls. Það hefur nú beint því til Hörpu að falla frá því að gera það að skilyrði fyrir tónleikahaldi í húsinu að allur búnaður sé leigður í gegn um Hörpu. Þá eigi tónleikahúsið að tryggja það að gjaldtaka í kring um uppsetningu búnaðar verði ekki hærri en sem nemur þeim kostnaði sem hlýst af verkinu fyrir Hörpu. Einnig gagnrýnir Samkeppniseftirlitið að Harpa hafi átt meiri hluta viðskipta sinna við kaup á hljóðkerfum og ljósakerfum við eitt fyrirtæki. Tónleikahúsið hafi ekki sýnt fram á að það hafi í starfsemi sinni greitt fyrir viðskiptum við önnur fyrirtæki sem starfa á sama markaði, við að leigja út eða selja hljóð- og ljósakerfi. Í tilkynningunni segir að aðstaða Hörpu eigi sér engar hliðstæður á Íslandi og því sé Harpa markaðsráðandi á þessu sviði. „Þessi staða, ásamt með eignarhaldi opinberra aðila, leggur Hörpu ríkar skyldur á herðar að raska ekki samkeppni á tengdum samkeppnismörkuðum þar sem önnur minni fyrirtæki keppa meðal annars við að bjóða tónleikahöldurum upp á hljóð- og lýsingarbúnað og ýmsa tengda þjónustu. Mikilvægt er að félagið meti stöðu sína reglulega og starfi innan þeirra marka sem samkeppnislög setja markaðsráðandi fyrirtækjum og félögum í opinberum rekstri,“ segir í tilkynningunni.
Samkeppnismál Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Fleiri fréttir „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Sjá meira