Þorsteinn um meiðsli Cecilíu: Vonandi verður hún bara áfram með okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 15:29 Cecilía Rán Rúnarsdóttir á æfingu með íslenska landsliðinu. Hún meiddist strax í upphitun í gær. Vísir/Vilhelm Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður ekki send heim af Evrópumótinu nema ef lið hennar, Bayern München, pressar á það. Landsliðsþjálfarinn ræddi meiðsli markvarðarins unga á blaðamannafundi í dag. Næstyngsti leikamður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu varð fyrir miklu áfalli degi fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í Englandi. Hin átján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fingurbrotnaði á föstudagsæfingu liðsins í Crewe og í dag kom í ljós að hún er fingurbrotin og verður því ekkert með íslenska liðinu á þessu Evrópumóti. Cecilía Rán er framtíðarmarkvörður íslenska landsliðsins og hafði nýverið gert samning við þýska stórliðið Bayern Münhcen. Hún skrifaði undir samninginn með vinstri í voru því hafði hún handarbrotnað. Cecilía náði sér í tíma fyrir EM en nú brýtur hún aftur bein og að þessu sinni hefur það mögulega af henni Evrópumótið. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, var spurður út í meiðsli Cecilía Rán á blaðamannafundi í dag. „Hún meiðist bara í upphitun, fær laust skot á litla fingur og brotnar. Framhald hennar á EM er ekki alveg ennþá komið í ljós. Vonandi verður hún bara áfram með okkur en við eigum eftir að fara yfir það með Bayern München,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. Hann hefur þegar kallað á Auði Sveinbjörnsdóttur Scheving og kemur hún til móts við íslenska liðið á morgun. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leikinn gegn Belgíu EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Næstyngsti leikamður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu varð fyrir miklu áfalli degi fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í Englandi. Hin átján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fingurbrotnaði á föstudagsæfingu liðsins í Crewe og í dag kom í ljós að hún er fingurbrotin og verður því ekkert með íslenska liðinu á þessu Evrópumóti. Cecilía Rán er framtíðarmarkvörður íslenska landsliðsins og hafði nýverið gert samning við þýska stórliðið Bayern Münhcen. Hún skrifaði undir samninginn með vinstri í voru því hafði hún handarbrotnað. Cecilía náði sér í tíma fyrir EM en nú brýtur hún aftur bein og að þessu sinni hefur það mögulega af henni Evrópumótið. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, var spurður út í meiðsli Cecilía Rán á blaðamannafundi í dag. „Hún meiðist bara í upphitun, fær laust skot á litla fingur og brotnar. Framhald hennar á EM er ekki alveg ennþá komið í ljós. Vonandi verður hún bara áfram með okkur en við eigum eftir að fara yfir það með Bayern München,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. Hann hefur þegar kallað á Auði Sveinbjörnsdóttur Scheving og kemur hún til móts við íslenska liðið á morgun. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leikinn gegn Belgíu
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira