Sara Björk verður Sara Be-yerk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júlí 2022 12:43 Eftir útgáfu leiðbeininganna gæti erlendum aðdáendum íslenska liðsins reynst auðveldara að bera nafn Söru Bjarkar fram. Vísir/Vilhelm Utanríkisráðuneyti Íslands hefur gefið út leiðbeiningar um framburð á nöfnum stelpnanna okkar í landsliði kvenna í knattspyrnu. Liðið leikur sinn fyrsta leik á Evrópumótinu gegn Belgum síðar í dag. „Fyrir þau sem ekki þekkja til getur íslenskt mál reynst erfitt, þó fallegt sé,“ skrifar ráðuneytið á ensku á Twitter-reikningi sínum. „Þar sem Evrópumótið er hafið höfum við sett saman gagnlegar leiðbeiningar til þess að hjálpa aðdáendum víðs vegar um heiminn að bera fram nöfn stjörnuleikmanna okkar,“ segir jafnframt í færslunni, sem er á ensku. Icelandic language 🇮🇸, while beautiful, can be daunting for those unfamiliar with it. With @WEURO2022 kicking off, we have pulled together a handy guide to help fans around the globe learn how to correctly pronounce the names of our star players! 👇 pic.twitter.com/pdCw6wOZTc— MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) July 10, 2022 Með færslunni fylgja fjórar myndir, með listum yfir nöfn leikmanna liðsins, og hvernig enskumælandi fólk myndi bera þau fram. Þannig er nafni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða Íslands, snarað yfir í Sara Be-yerk Guh-nars-doht-tir. Eflaust verða erlendir aðdáendur íslenska liðsins einhverju nær um hvernig eigi að bera fram nöfn leikmanna liðsins, og ef allt gengur að óskum ættu nöfn þeirra að vera á allra vörum þegar líður á mótið. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
„Fyrir þau sem ekki þekkja til getur íslenskt mál reynst erfitt, þó fallegt sé,“ skrifar ráðuneytið á ensku á Twitter-reikningi sínum. „Þar sem Evrópumótið er hafið höfum við sett saman gagnlegar leiðbeiningar til þess að hjálpa aðdáendum víðs vegar um heiminn að bera fram nöfn stjörnuleikmanna okkar,“ segir jafnframt í færslunni, sem er á ensku. Icelandic language 🇮🇸, while beautiful, can be daunting for those unfamiliar with it. With @WEURO2022 kicking off, we have pulled together a handy guide to help fans around the globe learn how to correctly pronounce the names of our star players! 👇 pic.twitter.com/pdCw6wOZTc— MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) July 10, 2022 Með færslunni fylgja fjórar myndir, með listum yfir nöfn leikmanna liðsins, og hvernig enskumælandi fólk myndi bera þau fram. Þannig er nafni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða Íslands, snarað yfir í Sara Be-yerk Guh-nars-doht-tir. Eflaust verða erlendir aðdáendur íslenska liðsins einhverju nær um hvernig eigi að bera fram nöfn leikmanna liðsins, og ef allt gengur að óskum ættu nöfn þeirra að vera á allra vörum þegar líður á mótið.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira