Aðeins tvær þjóðir skotglaðari en okkar stelpur í fyrstu umferðinni á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2022 11:30 Sveindís Jane Jónsdóttir reynir skot í leiknum á móti Belgum. Vísir/Vilhelm Öll liðin hafa nú leikið einn leik á Evrópumótinu í Englandi en Ísland er með eitt stig eftir jafntefli við Belgíu í Manchester í gær. Það vantaði ekki skotin, færin og hálffærin hjá íslenska liðinu í leiknum og þegar tölfræði allra liðanna í Evrópumótinu til þessa er borin saman sést hversu duglegar þær íslensku voru að láta skotin dynja á Belgum. Það voru í raun bara tvær þjóðir, Spánn og Þýskaland, sem reyndu fleiri skot í fyrstu umferðinni. Spánverjar voru í sérflokki með 32 skot í 4-1 sigri á móti Finnum en Þjóðverjar reyndu 22 skot í 4-0 sigri á Dönum. Bæði lið voru með mikla yfirburði í þessum leikjum en þau eru saman í B-riðlinum. Íslensku stelpurnar reyndu 21 skot í 1-1 jafnteflinu við Belga eða jafnmörg og Norðmenn gerðu í 4-1 sigri á Norður-Írlandi. Íslenska liðið náði þannig fimm fleiri skotum en Frakkar sem burstuðu Ítali 5-1 í okkar riðli. Það gerði líka enginn betur í því að vinna boltann en íslenska liðið en baráttuglaðar stelpurnar okkar unnu boltann 59 sinnum af Belgum í leiknum eða sjö fleiri en Belgar og átta fleiri en Svíar. Sif Atladóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í efstu tveimur sætunum en Sif vann fjórtán bolta og Glódís þrettán. Íslenska liðið var líka í þriðja sæti í tæklingum með átján slíkar en Belgar voru með tuttugu og Hollendingar 26. Flest skot á mark í fyrstu umferð EM: 1. Spánn 32 2. Þýskaland 22 3. Ísland 21 3. Noregur 21 5. Frakkland 16 5. Portúgal 16 - Flestir unnur boltar í fyrstu umferð EM: 1. Ísland 59 2. Belgía 52 3. Svíþjóð 51 4. Portúgal 49 5. Sviss 48 5. Holland 48 - Flestar tæklingar í fyrstu umferð EM: 1. Holland 26 2. Belgía 20 3. Ísland 18 4. Portúgal 17 5. Ítalía 13 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Það vantaði ekki skotin, færin og hálffærin hjá íslenska liðinu í leiknum og þegar tölfræði allra liðanna í Evrópumótinu til þessa er borin saman sést hversu duglegar þær íslensku voru að láta skotin dynja á Belgum. Það voru í raun bara tvær þjóðir, Spánn og Þýskaland, sem reyndu fleiri skot í fyrstu umferðinni. Spánverjar voru í sérflokki með 32 skot í 4-1 sigri á móti Finnum en Þjóðverjar reyndu 22 skot í 4-0 sigri á Dönum. Bæði lið voru með mikla yfirburði í þessum leikjum en þau eru saman í B-riðlinum. Íslensku stelpurnar reyndu 21 skot í 1-1 jafnteflinu við Belga eða jafnmörg og Norðmenn gerðu í 4-1 sigri á Norður-Írlandi. Íslenska liðið náði þannig fimm fleiri skotum en Frakkar sem burstuðu Ítali 5-1 í okkar riðli. Það gerði líka enginn betur í því að vinna boltann en íslenska liðið en baráttuglaðar stelpurnar okkar unnu boltann 59 sinnum af Belgum í leiknum eða sjö fleiri en Belgar og átta fleiri en Svíar. Sif Atladóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í efstu tveimur sætunum en Sif vann fjórtán bolta og Glódís þrettán. Íslenska liðið var líka í þriðja sæti í tæklingum með átján slíkar en Belgar voru með tuttugu og Hollendingar 26. Flest skot á mark í fyrstu umferð EM: 1. Spánn 32 2. Þýskaland 22 3. Ísland 21 3. Noregur 21 5. Frakkland 16 5. Portúgal 16 - Flestir unnur boltar í fyrstu umferð EM: 1. Ísland 59 2. Belgía 52 3. Svíþjóð 51 4. Portúgal 49 5. Sviss 48 5. Holland 48 - Flestar tæklingar í fyrstu umferð EM: 1. Holland 26 2. Belgía 20 3. Ísland 18 4. Portúgal 17 5. Ítalía 13
Flest skot á mark í fyrstu umferð EM: 1. Spánn 32 2. Þýskaland 22 3. Ísland 21 3. Noregur 21 5. Frakkland 16 5. Portúgal 16 - Flestir unnur boltar í fyrstu umferð EM: 1. Ísland 59 2. Belgía 52 3. Svíþjóð 51 4. Portúgal 49 5. Sviss 48 5. Holland 48 - Flestar tæklingar í fyrstu umferð EM: 1. Holland 26 2. Belgía 20 3. Ísland 18 4. Portúgal 17 5. Ítalía 13
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira