Ten Hag segir að Ronaldo sé ekki til sölu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júlí 2022 11:01 Cristiano Ronaldo er ekki til sölu. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segir að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Framtíð Ronaldos hjá United hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur, en þessi 37 ára leikmaður á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Ronaldo ferðaðist ekki með liðinu í æfingaferð til Taílands af persónulegum ástæðum og hefur verið sagður vilja losna frá félaginu sem gerði hann að þeirri stórstjörnu sem hann er í dag. Erik ten Hag segist þó ekki hafa fengið að heyra það frá leikmanninum sjálfum að hann vilji fara frá félaginu. Hann segir einnig að Ronaldo sé í hans plönum fyrir næsta tímabil. „Cristiano Ronaldo er ekki til sölu. Hann er í okkar áformum,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í morgun, „Hann er ekki með okkur núna af persónulegum ástæðum. Við erum að skipuleggja næsta tímabil með Ronaldo, þannig er það.“ „Ég ræddi við hann áður en þetta vandamál kom upp og við áttum gott samtal. Hann hefur ekki sagt mér að hann vilji fara. Ég hef bara lesið um það. Við viljum ná árangri saman og ég hlakka til að vinna með honum,“ sagði Ten Hag að lokum. Erik Ten Hag: "Cristiano Ronaldo is NOT for sale, he is in our plans - he's not with us due to personal issues. We are planning with Cristiano Ronaldo for this season, that's it". 🚨🔴 #MUFC "How to make Cristiano happy? I don't know - I'm looking forward to work with him". pic.twitter.com/8bSRpQbXkI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Framtíð Ronaldos hjá United hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur, en þessi 37 ára leikmaður á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Ronaldo ferðaðist ekki með liðinu í æfingaferð til Taílands af persónulegum ástæðum og hefur verið sagður vilja losna frá félaginu sem gerði hann að þeirri stórstjörnu sem hann er í dag. Erik ten Hag segist þó ekki hafa fengið að heyra það frá leikmanninum sjálfum að hann vilji fara frá félaginu. Hann segir einnig að Ronaldo sé í hans plönum fyrir næsta tímabil. „Cristiano Ronaldo er ekki til sölu. Hann er í okkar áformum,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í morgun, „Hann er ekki með okkur núna af persónulegum ástæðum. Við erum að skipuleggja næsta tímabil með Ronaldo, þannig er það.“ „Ég ræddi við hann áður en þetta vandamál kom upp og við áttum gott samtal. Hann hefur ekki sagt mér að hann vilji fara. Ég hef bara lesið um það. Við viljum ná árangri saman og ég hlakka til að vinna með honum,“ sagði Ten Hag að lokum. Erik Ten Hag: "Cristiano Ronaldo is NOT for sale, he is in our plans - he's not with us due to personal issues. We are planning with Cristiano Ronaldo for this season, that's it". 🚨🔴 #MUFC "How to make Cristiano happy? I don't know - I'm looking forward to work with him". pic.twitter.com/8bSRpQbXkI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira