Sigurður Heiðar: Sex leikir í röð sem við erum ánægðir með Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2022 21:37 Sigurður Heiðar var ánægður með sína menn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Fyrri hálfleikur var mjög góður og í seinni hálfleik taka þeir leikinn yfir eðlilega. Við erum ekki vanir því í sumar að vera í forystu þannig að það var skjálfti í mönnum og menn vildu passa upp á sitt,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Leiknis eftir 3-0 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. „Ég hefði viljað halda betur í boltann í síðari hálfleiknum en þess þá heldur var varnarleikurinn góður,“ bætti Sigurður við. Staðan í hálfleik var 3-0 fyrir Leikni og í upphafi síðari hálfleiks settu Stjörnumenn töluverða pressu á Breiðhyltinga sem stóðu sókn þeirra af sér. „Það var notalegt að komast í gegnum það án þess að fá á sig mark. Virkilega mikilvægt.“ Róbert Hauksson kom inn í lið Leiknismanna í stað Maciej Makuszewski sem var í leikbanni. Róbert var frábær, skoraði marki og var síógnandi á hægri kantinum. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær í sumar. Hann er búinn að vera óheppinn fyrir framan markið og ég er virkilega ánægður með hans framlag og þá sérstaklega í dag.“ Sigur Leiknis var annar sigur þeirra í sumar en fyrsti sigurinn kom gegn ÍA í síðustu umferð. „Við erum búnir að vera ánægðir með spilamennskuna og þá sérstaklega í síðustu fjórum leikjunum fyrir leikinn gegn ÍA. Við vorum virkilega ánægðir með þann leik þannig að nú eru komnir sex leikir í röð sem við erum nokkuð ánægðir með.“ „Þegar stigin fylgja svona er skemmtilegra að mæta á æfingar og spila leiki,“ sagði Sigurður að lokum. Besta deild karla Leiknir Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Leiknir R. 0-3 | Leiknismenn völtuðu yfir Stjörnuna í fyrri hálfleik Leiknismenn sóttu þrjú stig í Garðabæinn í kvöld þegar þeir sigruðu Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur 3-0 en öll mörk Leiknis komu í fyrri hálfleik þar sem þeir léku við hvern sinn fingur. 11. júlí 2022 21:04 Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Sjá meira
„Ég hefði viljað halda betur í boltann í síðari hálfleiknum en þess þá heldur var varnarleikurinn góður,“ bætti Sigurður við. Staðan í hálfleik var 3-0 fyrir Leikni og í upphafi síðari hálfleiks settu Stjörnumenn töluverða pressu á Breiðhyltinga sem stóðu sókn þeirra af sér. „Það var notalegt að komast í gegnum það án þess að fá á sig mark. Virkilega mikilvægt.“ Róbert Hauksson kom inn í lið Leiknismanna í stað Maciej Makuszewski sem var í leikbanni. Róbert var frábær, skoraði marki og var síógnandi á hægri kantinum. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær í sumar. Hann er búinn að vera óheppinn fyrir framan markið og ég er virkilega ánægður með hans framlag og þá sérstaklega í dag.“ Sigur Leiknis var annar sigur þeirra í sumar en fyrsti sigurinn kom gegn ÍA í síðustu umferð. „Við erum búnir að vera ánægðir með spilamennskuna og þá sérstaklega í síðustu fjórum leikjunum fyrir leikinn gegn ÍA. Við vorum virkilega ánægðir með þann leik þannig að nú eru komnir sex leikir í röð sem við erum nokkuð ánægðir með.“ „Þegar stigin fylgja svona er skemmtilegra að mæta á æfingar og spila leiki,“ sagði Sigurður að lokum.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Leiknir R. 0-3 | Leiknismenn völtuðu yfir Stjörnuna í fyrri hálfleik Leiknismenn sóttu þrjú stig í Garðabæinn í kvöld þegar þeir sigruðu Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur 3-0 en öll mörk Leiknis komu í fyrri hálfleik þar sem þeir léku við hvern sinn fingur. 11. júlí 2022 21:04 Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan-Leiknir R. 0-3 | Leiknismenn völtuðu yfir Stjörnuna í fyrri hálfleik Leiknismenn sóttu þrjú stig í Garðabæinn í kvöld þegar þeir sigruðu Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur 3-0 en öll mörk Leiknis komu í fyrri hálfleik þar sem þeir léku við hvern sinn fingur. 11. júlí 2022 21:04