Rooney staðfestur sem stjóri DC United Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júlí 2022 21:04 Wayne Rooney er formlega tekinn við sem knattspyrnustjóri DC United. Vísir/Getty Wayne Rooney var í kvöld kynntur til leiks sem nýr knattspynustjóri MLS-liðsins DC United en þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu vikurnar. Rooney tekur við starfniu af Hernan Losada sem var látinn taka pokann sinn hjá DC United í apríl en Chad Ashton hefur stýrt liðinu tímabundið síðustu mánuðina. Þegar síðustu leiktíð lauk lét Rooney af störfum hjá enska C-deildarliðinu Derby County en enski landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hafði stýrt skútunni þar síðan árið 2020. Hrútarnir féllu niður í C-deild í vor undir stjórn Rooney en 17 ára stjórnartíð hans einkenndist af miklum fjárhagsörðugleikum hjá félaginu. OFFICIAL: Wayne Rooney returns to D.C. United as head coach pic.twitter.com/S6JZsaM5h6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2022 Rooney lék þar áður síðustu árin á leikmannaferli sínum með DC United árin 2018 og 2019. Það verður verk að vinna hjá Rooney í Washington en liðið er næstneðst í Austurdeild MLS-deildarinnar með 17 stig eftir jafn marga leiki. DC United fékk 7-0 skell í síðasta deildarleik sínum sem var á móti Philadelphia Union. Delighted to be back at @dcunited, this time as manager. Looking forward to getting started. #DCU pic.twitter.com/oChKaRhOH6— Wayne Rooney (@WayneRooney) July 12, 2022 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Rooney tekur við starfniu af Hernan Losada sem var látinn taka pokann sinn hjá DC United í apríl en Chad Ashton hefur stýrt liðinu tímabundið síðustu mánuðina. Þegar síðustu leiktíð lauk lét Rooney af störfum hjá enska C-deildarliðinu Derby County en enski landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hafði stýrt skútunni þar síðan árið 2020. Hrútarnir féllu niður í C-deild í vor undir stjórn Rooney en 17 ára stjórnartíð hans einkenndist af miklum fjárhagsörðugleikum hjá félaginu. OFFICIAL: Wayne Rooney returns to D.C. United as head coach pic.twitter.com/S6JZsaM5h6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2022 Rooney lék þar áður síðustu árin á leikmannaferli sínum með DC United árin 2018 og 2019. Það verður verk að vinna hjá Rooney í Washington en liðið er næstneðst í Austurdeild MLS-deildarinnar með 17 stig eftir jafn marga leiki. DC United fékk 7-0 skell í síðasta deildarleik sínum sem var á móti Philadelphia Union. Delighted to be back at @dcunited, this time as manager. Looking forward to getting started. #DCU pic.twitter.com/oChKaRhOH6— Wayne Rooney (@WayneRooney) July 12, 2022
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira