Græneðla gægðist upp úr klósettinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2022 12:34 Þegar Michelle Reynolds kom inn í baðherbergið blasti græneðlan við henni í klósettskálinni. Skjáskot Kona í Flórída fékk óvæntan gest á baðherbergi sitt á laugardagskvöld þegar græneðla kom upp úr klósettinu hjá henni. Kalla þurfti á sérfræðing til að fjarlægja græneðluna en dýrategundin hefur náð fótfestu í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Michelle Reynolds sagði í samtali við fréttamiðilinn WSVN að á laugardagskvöld hafi hún ákveðið að fá sér snarl og eftir að hafa sett poppkorn í örbylgjuofninn fór hún á baðherbergið. Þegar hún hafi opnað dyrnar að baðherberginu hafi hún snúið sér við um leið eftir að hafa séð „fyrirbæri“ í klósettinu. Kalla þurfti til sérfræðing til að fjarlægja græneðluna úr baðherbergi Reynolds.Skjáskot Þetta fyrirbæri reyndist græneðla, þekkt sem iguana á ensku. Þar sem græneðlunni var ófært um að koma sér út úr húsinu þurfti Reynolds að hringja í Harold Rondon hjá Iguana Lifestyles, þjónustu sem sérhæfir sig í að flytja og fjarlægja græneðlur og önnur villt dýr. Rondon segist hafa þurft að fjarlægja þónokkrar græneðlur úr íbúðarhúsnæði í Suður-Flórída á þessu ári og þar af væri þetta önnur græneðlan sem hann þurfti að fjarlægja í þessari viku. Græneðlur eru ekki innfædd dýrategund í Flórída en eru orðnar algengar í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Græneðlur eru ekki hættulegar mönnum en geta borið salmonella. Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Michelle Reynolds sagði í samtali við fréttamiðilinn WSVN að á laugardagskvöld hafi hún ákveðið að fá sér snarl og eftir að hafa sett poppkorn í örbylgjuofninn fór hún á baðherbergið. Þegar hún hafi opnað dyrnar að baðherberginu hafi hún snúið sér við um leið eftir að hafa séð „fyrirbæri“ í klósettinu. Kalla þurfti til sérfræðing til að fjarlægja græneðluna úr baðherbergi Reynolds.Skjáskot Þetta fyrirbæri reyndist græneðla, þekkt sem iguana á ensku. Þar sem græneðlunni var ófært um að koma sér út úr húsinu þurfti Reynolds að hringja í Harold Rondon hjá Iguana Lifestyles, þjónustu sem sérhæfir sig í að flytja og fjarlægja græneðlur og önnur villt dýr. Rondon segist hafa þurft að fjarlægja þónokkrar græneðlur úr íbúðarhúsnæði í Suður-Flórída á þessu ári og þar af væri þetta önnur græneðlan sem hann þurfti að fjarlægja í þessari viku. Græneðlur eru ekki innfædd dýrategund í Flórída en eru orðnar algengar í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Græneðlur eru ekki hættulegar mönnum en geta borið salmonella.
Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira