Pabbinn tók mynd af „báðum“ mömmum Karólínu Leu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2022 10:31 Mömmurnar hennar Karólína Leu Vilhjálmsdóttur, þær Fjóla Rún Þorleifsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir. Vilhjálmur Kári Haraldsson er hér að taka mynd af þeim. Vísir/Vilhelm Yngsti markaskorari Íslands á Evrópumóti átti svolítið erfitt með sig í leikslok í Manchester í gær og þá var gott að geta leitað til beggja mæðra sinna. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur átt þátt í marki í tveimur fyrstu leikjunum á EM í Englandi, lagði upp markið á móti Belgíu og skoraði markið á móti Ítalíu í gær. Karólína var mjög svekkt í leikslok í gær og þurfti á góðum stuðningi að halda frá bæði mömmu Gló og mömmu sinni, Fjólu Rún Þorleifsdóttur. Fjóla var ekkert öfundsjúk að dóttir hennar sé farin að kalla Glódísi Perlu Viggósdóttur mömmu en þær Glódís Perla og Karólína Lea spila saman hjá Bayern München. „Nei alls ekki og mér finnst það bara ofboðslega notalegt. Ég var svo ánægð þegar Glódís og Kristófer komu út og núna Cecelía líka. Það eru ótrúlegt tengsl þar á milli,“ sagði Fjóla í viðtali við Vísi á dögunum. Eftir leikinn náði Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, síðan mynd af Vilhjálmi Kára Haraldssyni, föður Karólínu Leu, þegar hann var að taka mynd af báðum mömmum Karólínu Leu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur átt þátt í marki í tveimur fyrstu leikjunum á EM í Englandi, lagði upp markið á móti Belgíu og skoraði markið á móti Ítalíu í gær. Hér þakkar hún fyrir leikinn við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur.Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur átt þátt í marki í tveimur fyrstu leikjunum á EM í Englandi, lagði upp markið á móti Belgíu og skoraði markið á móti Ítalíu í gær. Karólína var mjög svekkt í leikslok í gær og þurfti á góðum stuðningi að halda frá bæði mömmu Gló og mömmu sinni, Fjólu Rún Þorleifsdóttur. Fjóla var ekkert öfundsjúk að dóttir hennar sé farin að kalla Glódísi Perlu Viggósdóttur mömmu en þær Glódís Perla og Karólína Lea spila saman hjá Bayern München. „Nei alls ekki og mér finnst það bara ofboðslega notalegt. Ég var svo ánægð þegar Glódís og Kristófer komu út og núna Cecelía líka. Það eru ótrúlegt tengsl þar á milli,“ sagði Fjóla í viðtali við Vísi á dögunum. Eftir leikinn náði Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, síðan mynd af Vilhjálmi Kára Haraldssyni, föður Karólínu Leu, þegar hann var að taka mynd af báðum mömmum Karólínu Leu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur átt þátt í marki í tveimur fyrstu leikjunum á EM í Englandi, lagði upp markið á móti Belgíu og skoraði markið á móti Ítalíu í gær. Hér þakkar hún fyrir leikinn við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur.Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira