Chelsea staðfestir komu Koulibaly Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 09:30 Kalidou Koulibaly er orðinn leikmaður Chelsea Twitter/Chelsea Senegalski miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er formlega orðinn leikmaður Chelsea eftir að félagið tilkynnti um komu leikmannsins frá Napoli fyrr í morgun. Kaupverðið er sagt vera 33 milljónir punda og skrifar leikmaðurinn undir fjögurra ára samning við Chelsea sem færir honum 160 þúsund pund í vikulaun. „Ég er mjög ánægður að vera kominn til Chelsea. Þetta er stórt félag á heimsmælikvarða en það hefur alltaf verið minn draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Koulibaly eftir að félagaskiptin voru tilkynnt. Hvert einasta sumar síðustu ár hafa farið fréttir af því að Koulibaly sé á förum frá Napoli en það hefur ekki raungerst, fyrr en nú. Chelsea reyndi að frá Koulibaly til liðsins fyrir sex árum síðan. „Chelsea nálgaðist mig árið 2016 en við náðum ekki samkomulagi. Núna samþykkti ég tilboð þeirra því ég vildi koma í úrvalsdeildina og spila fyrir Chelsea,“ sagði Koulibaly. Þetta eru önnur félagaskipti Chelsea í sumar sem voru áður búin að kaupa Raheem Sterling frá Manchester City fyrir tæpar 50 milljónir punda. Liðið er þó ekki hætt á félagaskipta markaðinum en Chelsea er einnig að leita af öðrum miðverði eftir að bæði Antonio Rudiger og Andreas Christensen yfirgáfu London fyrr í sumar. Meðal þeirra miðvarða sem hafa verið nefndir til sögurnar sem Chelsea á að hafa áhuga á eru Jules Kounde, leikmaður Sevilla, Matthijs de Ligt, leikmaður Juventus, Josko Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, og Presnel Kimpembe, leikmaður PSG. Chelsea hafði einnig áhuga á Nathan Ake, leikmanni Manchester City, en þær viðræður fara ekki lengra því félögin ná ekki samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Kaupverðið er sagt vera 33 milljónir punda og skrifar leikmaðurinn undir fjögurra ára samning við Chelsea sem færir honum 160 þúsund pund í vikulaun. „Ég er mjög ánægður að vera kominn til Chelsea. Þetta er stórt félag á heimsmælikvarða en það hefur alltaf verið minn draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Koulibaly eftir að félagaskiptin voru tilkynnt. Hvert einasta sumar síðustu ár hafa farið fréttir af því að Koulibaly sé á förum frá Napoli en það hefur ekki raungerst, fyrr en nú. Chelsea reyndi að frá Koulibaly til liðsins fyrir sex árum síðan. „Chelsea nálgaðist mig árið 2016 en við náðum ekki samkomulagi. Núna samþykkti ég tilboð þeirra því ég vildi koma í úrvalsdeildina og spila fyrir Chelsea,“ sagði Koulibaly. Þetta eru önnur félagaskipti Chelsea í sumar sem voru áður búin að kaupa Raheem Sterling frá Manchester City fyrir tæpar 50 milljónir punda. Liðið er þó ekki hætt á félagaskipta markaðinum en Chelsea er einnig að leita af öðrum miðverði eftir að bæði Antonio Rudiger og Andreas Christensen yfirgáfu London fyrr í sumar. Meðal þeirra miðvarða sem hafa verið nefndir til sögurnar sem Chelsea á að hafa áhuga á eru Jules Kounde, leikmaður Sevilla, Matthijs de Ligt, leikmaður Juventus, Josko Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, og Presnel Kimpembe, leikmaður PSG. Chelsea hafði einnig áhuga á Nathan Ake, leikmanni Manchester City, en þær viðræður fara ekki lengra því félögin ná ekki samkomulagi um kaupverð á leikmanninum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira