Franskur blaðamaður mjög áhugasamur um mömmurnar í íslenska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2022 10:00 Villa Vincent sést hér ræða við Dagný Brynjarsdóttur og þá væntanlega um móðurhlutverkið og hvernig það sé að vera mamma í atvinnumennsku í fótbolta. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með sex mömmur í sínum hóp eða 26 prósent af leikmönnum sínum. Íslenska liðið skapar sér sérstöðu með þessu og þetta hefur vakið athygli erlendra fjölmiðlamanna. Fram undan er leikur Íslands og Frakklands á mánudagskvöldið en þetta er lokaleikur þjóðanna í riðlinum. Frakkar eru komnir áfram en Ísland þarf helst að fá eitthvað út úr þessum leik til að geta haldið öðru sætinu í riðlinum. Franskur blaðamaður hefur fylgt eftir íslenska liðinu síðustu daga. Hann mætti á leikinn á móti Ítalíu og var einnig mættur þegar íslensku stelpurnar hittu blaðamenn í kvöld. Sá heitir Villa Vincent og er blaðamaður hjá hinu virta franska íþróttatímariti L'Equipe. Vincent hefur verið að forvitnast um hvað liggur að baki því að Ísland sé með svo margar mömmur í liðinu og hann tók líka langt viðtal við Dagný Brynjarsdóttur sem er eins af þessum sex mömmum í liðinu. Vincent ætlaði að velja úrvalslið mótsins úr hópi mæðranna í leikmannahópum liðanna og það verður athyglisvert að sjá hversu margar þeirra verða íslenskar. Vincent vildi einnig fá upplýsingar um mömmurnar frá íslenskum blaðamönnum og það verður fróðlegt að skoða þessa grein hans í aðdraganda leiksins við Frakka á mánudagskvöldið. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Íslenska liðið skapar sér sérstöðu með þessu og þetta hefur vakið athygli erlendra fjölmiðlamanna. Fram undan er leikur Íslands og Frakklands á mánudagskvöldið en þetta er lokaleikur þjóðanna í riðlinum. Frakkar eru komnir áfram en Ísland þarf helst að fá eitthvað út úr þessum leik til að geta haldið öðru sætinu í riðlinum. Franskur blaðamaður hefur fylgt eftir íslenska liðinu síðustu daga. Hann mætti á leikinn á móti Ítalíu og var einnig mættur þegar íslensku stelpurnar hittu blaðamenn í kvöld. Sá heitir Villa Vincent og er blaðamaður hjá hinu virta franska íþróttatímariti L'Equipe. Vincent hefur verið að forvitnast um hvað liggur að baki því að Ísland sé með svo margar mömmur í liðinu og hann tók líka langt viðtal við Dagný Brynjarsdóttur sem er eins af þessum sex mömmum í liðinu. Vincent ætlaði að velja úrvalslið mótsins úr hópi mæðranna í leikmannahópum liðanna og það verður athyglisvert að sjá hversu margar þeirra verða íslenskar. Vincent vildi einnig fá upplýsingar um mömmurnar frá íslenskum blaðamönnum og það verður fróðlegt að skoða þessa grein hans í aðdraganda leiksins við Frakka á mánudagskvöldið.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira