Glæsilegur handverksmarkaður í Króksfjarðarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júlí 2022 20:09 Ingibjörg Kristjánsdóttir, handverkskona í Garpsdal (t.h.) og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, handverkskona í Mýrartungu II, sem eru hluti af stofnendum Handverksfélagsins Össu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit hafa ekki þurft að hafa áhyggjur af verkefnisleysi í sumar því það hefur verið meira en nóg að gera hjá þeim á handverksmarkaðnum í gamla Kaupfélagshúsinu að selja vörurnar sínar. Handverksmarkaðurinn er í gamla Kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi þar sem má finna fjölbreytt og fallegt handverk unnið af konum í sveitinni og í næsta nágrenni. Þar er líka bókamarkaður og nytjamarkaður, og að sjálfsögðu er líka hægt að setjast niður og fá sér kaffi og veitingar. Félag kvennanna heitir "Handverksfélagið Assa", en Ingibjörg Kristjánsdóttir er einn af stofnendum þess. Einn karlmaður fær að vera "laumufélagi" hjá konunum en hann heitir Arnór Grímsson og sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn. Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit, ásamt Arnóri Grímssyni, sem sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við erum með alveg svakalega flotta vinnu hjá fólkinu og pössum náttúrulega að hleypa engu inn, sem okkur líst ekki á. Félagsmennirnir eru heimafólk hérna og fólk, sem er tengt okkur, sem sagt er flutt í burtu en hefur einhverjar rætur hérna hjá okkur,“ segir Ingibjörg Kristjánsdóttir, handverkskona í Garpsdal og ein af stofnendum hópsins. Fyrrverandi alþingismaður býr á svæðinu og er í handverkshópnum. Hún er ánægð með sinn hóp. „Já, þetta mjög flottur hópur og alltaf gaman að koma hérna. Hér er bara allt svo fallegt, allt svo vel upp sett. Ég er nú búin að sjá marga markaði út um landið og ég held að, ég þori ekki að segja að hann sé flottastur en með þeim flottustu,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, handverkskona í Mýrartungu II. Facebooksíða handverkshópsins Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit hafa ekki þurft að hafa áhyggjur af verkefnisleysi í sumar því það hefur verið meira en nóg að gera hjá þeim á handverksmarkaðnum í gamla kaupfélagshúsinu að selja vörurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykhólahreppur Handverk Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira
Handverksmarkaðurinn er í gamla Kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi þar sem má finna fjölbreytt og fallegt handverk unnið af konum í sveitinni og í næsta nágrenni. Þar er líka bókamarkaður og nytjamarkaður, og að sjálfsögðu er líka hægt að setjast niður og fá sér kaffi og veitingar. Félag kvennanna heitir "Handverksfélagið Assa", en Ingibjörg Kristjánsdóttir er einn af stofnendum þess. Einn karlmaður fær að vera "laumufélagi" hjá konunum en hann heitir Arnór Grímsson og sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn. Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit, ásamt Arnóri Grímssyni, sem sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við erum með alveg svakalega flotta vinnu hjá fólkinu og pössum náttúrulega að hleypa engu inn, sem okkur líst ekki á. Félagsmennirnir eru heimafólk hérna og fólk, sem er tengt okkur, sem sagt er flutt í burtu en hefur einhverjar rætur hérna hjá okkur,“ segir Ingibjörg Kristjánsdóttir, handverkskona í Garpsdal og ein af stofnendum hópsins. Fyrrverandi alþingismaður býr á svæðinu og er í handverkshópnum. Hún er ánægð með sinn hóp. „Já, þetta mjög flottur hópur og alltaf gaman að koma hérna. Hér er bara allt svo fallegt, allt svo vel upp sett. Ég er nú búin að sjá marga markaði út um landið og ég held að, ég þori ekki að segja að hann sé flottastur en með þeim flottustu,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, handverkskona í Mýrartungu II. Facebooksíða handverkshópsins Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit hafa ekki þurft að hafa áhyggjur af verkefnisleysi í sumar því það hefur verið meira en nóg að gera hjá þeim á handverksmarkaðnum í gamla kaupfélagshúsinu að selja vörurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykhólahreppur Handverk Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira