Jesse Lingard gæti verið á leið til Nottingham Forest Atli Arason skrifar 20. júlí 2022 21:16 Lingard lék á láni hjá West Ham síðari hluta tímabilsins 2022/21. Laurence Griffiths/Getty Nýliðar Nottingham Forest eru tilbúnir að margfalda launagreiðslur sínar til að fá Englendinginn Jesse Lingard til liðs við sig. Lingard er án félags eftir að hafa yfirgefið Manchester United fyrr í sumar. Hinn 29 ára gamli Lingard hefur verið orðaður við hin ýmsu félög að undanförnu. Þar á meðal ensku liðin Everton, Newcastle, Tottenham, Leicester og West Ham. West Ham voru taldir líklegastir að hreppa Lingard en leikmaðurinn hefur verið aðalskotmark David Moyes og lærisveina hans hjá West Ham í allt sumar. Lingard lék á láni hjá félaginu árið 2021 við góðan orðstír. West Ham ætlar þó ekki að borga Lingard þann launaseðill sem hann biður um, upp á 180 þúsund pund á viku. Nottingham Forest er þó komið í viðræður við leikmanninn og talið tilbúið að ganga að þessum körfum Lingard. Forest eru því taldir líklegastir að fá undirskrift Englendingsins samkvæmt fréttum Guardian. Nottingham Forest mun þá margfalda launagreiðslur sínar gangi þetta eftir. Meðaltal launagreiðslna á viku hjá leikmannahóp Forest eru um 12 þúsund pund, þar sem Steve Cook er launahæstur með 35 þúsund pund. Lingard hefur nú þegar fengið tilboð frá liðum í Bandaríkjunum og Sádi-Arabíu og hefur því um nóg að velja og ætti að fá ágætis seðill í vasann hvar sem hann svo spilar á næsta leiktímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham gerir Lingard tilboð West Ham United hefur gert enska sóknartengiliðnum Jesse Lingard samningstilboð. Það er Skysports sem greinir frá þessu. 25. júní 2022 20:00 Lingard gæti elt Rooney til Washington Wayne Rooney tók nýverið við stjórnartaumunum hjá DC United í MLS-deildinni í Banadríkjunum. Hann hefur nú þegar sótt fyrrverandi lærisvein sinn hjá Derby County og þá gæti farið svo að Jesse Lingard færi sig um set. 15. júlí 2022 08:01 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Lingard hefur verið orðaður við hin ýmsu félög að undanförnu. Þar á meðal ensku liðin Everton, Newcastle, Tottenham, Leicester og West Ham. West Ham voru taldir líklegastir að hreppa Lingard en leikmaðurinn hefur verið aðalskotmark David Moyes og lærisveina hans hjá West Ham í allt sumar. Lingard lék á láni hjá félaginu árið 2021 við góðan orðstír. West Ham ætlar þó ekki að borga Lingard þann launaseðill sem hann biður um, upp á 180 þúsund pund á viku. Nottingham Forest er þó komið í viðræður við leikmanninn og talið tilbúið að ganga að þessum körfum Lingard. Forest eru því taldir líklegastir að fá undirskrift Englendingsins samkvæmt fréttum Guardian. Nottingham Forest mun þá margfalda launagreiðslur sínar gangi þetta eftir. Meðaltal launagreiðslna á viku hjá leikmannahóp Forest eru um 12 þúsund pund, þar sem Steve Cook er launahæstur með 35 þúsund pund. Lingard hefur nú þegar fengið tilboð frá liðum í Bandaríkjunum og Sádi-Arabíu og hefur því um nóg að velja og ætti að fá ágætis seðill í vasann hvar sem hann svo spilar á næsta leiktímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham gerir Lingard tilboð West Ham United hefur gert enska sóknartengiliðnum Jesse Lingard samningstilboð. Það er Skysports sem greinir frá þessu. 25. júní 2022 20:00 Lingard gæti elt Rooney til Washington Wayne Rooney tók nýverið við stjórnartaumunum hjá DC United í MLS-deildinni í Banadríkjunum. Hann hefur nú þegar sótt fyrrverandi lærisvein sinn hjá Derby County og þá gæti farið svo að Jesse Lingard færi sig um set. 15. júlí 2022 08:01 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
West Ham gerir Lingard tilboð West Ham United hefur gert enska sóknartengiliðnum Jesse Lingard samningstilboð. Það er Skysports sem greinir frá þessu. 25. júní 2022 20:00
Lingard gæti elt Rooney til Washington Wayne Rooney tók nýverið við stjórnartaumunum hjá DC United í MLS-deildinni í Banadríkjunum. Hann hefur nú þegar sótt fyrrverandi lærisvein sinn hjá Derby County og þá gæti farið svo að Jesse Lingard færi sig um set. 15. júlí 2022 08:01