„Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 13:30 Arnar telur sína menn eiga góða möguleika. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings, segir andstæðinga liðsins í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu séu harðir í horn að taka og hann býst við mikilli baráttu. Víkingur mætir The New Saints frá Wales í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Arnar ræddi við Stöð 2 og Vísi í aðdraganda leiksins. „Þetta er svona no-nonsense lið. Þeir eru ekkert alltof uppteknir af – eins og við sumir þjálfarar hér á Íslandi af xG (vænt mörk) eða halda í boltann. Þeir vilja bara vinna leiki og þeim er alveg sama hvernig þeir gera það. Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka,“ sagði Arnar um mótherja kvöldsins. „Við ætlum að keyra á þetta, okkar leið er bara þannig. En það má enginn hlaupa úr stöðu í einhverjar heimskar pressur út um allan völl, þurfum að vera mjög þéttir og pressa sem lið. Það ætlum við að gera á morgun og reyna meiða þá aðeins.“ „Erum búnir að horfa mikið á hvernig þeir spila og hvernig þeir verjast. Teljum okkur eiga góða möguleika. Það eru allir heilir og mikill hausverkur að velja liðið,“ sagði Arnar að endingu. Einnig var rætt við Kristal Mána Ingason en hann á aðeins þessa tvo Evrópuleiki eftir með Víkingum áður en hann fer til Noregs. „Ef við spilum okkar leik og erum vel skipulagðir þá held ég að við förum áfram. Mér líður mjög vel og ætla að enda þetta á góðum nótum, setja eitt mark á morgun og vinna leikinn.“ „Ég er ekkert að pæla því, ef ég verð straujaður þá verð ég straujaður. Ég er ekkert stressaður fyrir því,“ sagði Kristall Máni. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30 Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Víkingur mætir The New Saints frá Wales í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Arnar ræddi við Stöð 2 og Vísi í aðdraganda leiksins. „Þetta er svona no-nonsense lið. Þeir eru ekkert alltof uppteknir af – eins og við sumir þjálfarar hér á Íslandi af xG (vænt mörk) eða halda í boltann. Þeir vilja bara vinna leiki og þeim er alveg sama hvernig þeir gera það. Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka,“ sagði Arnar um mótherja kvöldsins. „Við ætlum að keyra á þetta, okkar leið er bara þannig. En það má enginn hlaupa úr stöðu í einhverjar heimskar pressur út um allan völl, þurfum að vera mjög þéttir og pressa sem lið. Það ætlum við að gera á morgun og reyna meiða þá aðeins.“ „Erum búnir að horfa mikið á hvernig þeir spila og hvernig þeir verjast. Teljum okkur eiga góða möguleika. Það eru allir heilir og mikill hausverkur að velja liðið,“ sagði Arnar að endingu. Einnig var rætt við Kristal Mána Ingason en hann á aðeins þessa tvo Evrópuleiki eftir með Víkingum áður en hann fer til Noregs. „Ef við spilum okkar leik og erum vel skipulagðir þá held ég að við förum áfram. Mér líður mjög vel og ætla að enda þetta á góðum nótum, setja eitt mark á morgun og vinna leikinn.“ „Ég er ekkert að pæla því, ef ég verð straujaður þá verð ég straujaður. Ég er ekkert stressaður fyrir því,“ sagði Kristall Máni.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30 Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30