„Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 13:30 Arnar telur sína menn eiga góða möguleika. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings, segir andstæðinga liðsins í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu séu harðir í horn að taka og hann býst við mikilli baráttu. Víkingur mætir The New Saints frá Wales í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Arnar ræddi við Stöð 2 og Vísi í aðdraganda leiksins. „Þetta er svona no-nonsense lið. Þeir eru ekkert alltof uppteknir af – eins og við sumir þjálfarar hér á Íslandi af xG (vænt mörk) eða halda í boltann. Þeir vilja bara vinna leiki og þeim er alveg sama hvernig þeir gera það. Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka,“ sagði Arnar um mótherja kvöldsins. „Við ætlum að keyra á þetta, okkar leið er bara þannig. En það má enginn hlaupa úr stöðu í einhverjar heimskar pressur út um allan völl, þurfum að vera mjög þéttir og pressa sem lið. Það ætlum við að gera á morgun og reyna meiða þá aðeins.“ „Erum búnir að horfa mikið á hvernig þeir spila og hvernig þeir verjast. Teljum okkur eiga góða möguleika. Það eru allir heilir og mikill hausverkur að velja liðið,“ sagði Arnar að endingu. Einnig var rætt við Kristal Mána Ingason en hann á aðeins þessa tvo Evrópuleiki eftir með Víkingum áður en hann fer til Noregs. „Ef við spilum okkar leik og erum vel skipulagðir þá held ég að við förum áfram. Mér líður mjög vel og ætla að enda þetta á góðum nótum, setja eitt mark á morgun og vinna leikinn.“ „Ég er ekkert að pæla því, ef ég verð straujaður þá verð ég straujaður. Ég er ekkert stressaður fyrir því,“ sagði Kristall Máni. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Víkingur mætir The New Saints frá Wales í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Arnar ræddi við Stöð 2 og Vísi í aðdraganda leiksins. „Þetta er svona no-nonsense lið. Þeir eru ekkert alltof uppteknir af – eins og við sumir þjálfarar hér á Íslandi af xG (vænt mörk) eða halda í boltann. Þeir vilja bara vinna leiki og þeim er alveg sama hvernig þeir gera það. Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka,“ sagði Arnar um mótherja kvöldsins. „Við ætlum að keyra á þetta, okkar leið er bara þannig. En það má enginn hlaupa úr stöðu í einhverjar heimskar pressur út um allan völl, þurfum að vera mjög þéttir og pressa sem lið. Það ætlum við að gera á morgun og reyna meiða þá aðeins.“ „Erum búnir að horfa mikið á hvernig þeir spila og hvernig þeir verjast. Teljum okkur eiga góða möguleika. Það eru allir heilir og mikill hausverkur að velja liðið,“ sagði Arnar að endingu. Einnig var rætt við Kristal Mána Ingason en hann á aðeins þessa tvo Evrópuleiki eftir með Víkingum áður en hann fer til Noregs. „Ef við spilum okkar leik og erum vel skipulagðir þá held ég að við förum áfram. Mér líður mjög vel og ætla að enda þetta á góðum nótum, setja eitt mark á morgun og vinna leikinn.“ „Ég er ekkert að pæla því, ef ég verð straujaður þá verð ég straujaður. Ég er ekkert stressaður fyrir því,“ sagði Kristall Máni.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti